Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 112
94 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lögum engan meðákvörðunarrétt. Og ef lögin voru ekki bindandi, þá átti þó konungur — og enginn annar — að ákveða, hvar hann undirskrifaði íslenzk lög; því þessu máli var ekki ráðstafað í stjórnarskránni frá 1874, er konungur sem einvaldur gaf landinu.1) Ennfremur ákvað Alþingið að fela ráðherranum að reyna að koma því til leiðar að danska Ríkisþingið tæki til umræðu sambandslagafrumvarpið, sem Alþingi hafði samþykt 1909. Ráðherrann ræddi málið við danska for- sætisráðherrann, en svar var ekki fáanlegt fyrir heimferð ráðherrans til íslands. Á aukaþinginu 1912 var fyrir framtak einstakra manna gjörð breytingartillaga við nefndarfrumvarpið frá 1908, til samkomulags innan- flokka og m. a. undirritað af hinum fyrverandi ráðherrum og pólitísku andstæðingum Birni Jónssyni og Hannesi Hafstein. Frumvarpið gekk ekki eins langt og það, sem Alþingið samþykti 1909, en var skýrara en sjálft nefndarfrumvarpið. í 1. grein var lögð áherzla á stöðu íslands sem ríki; þar að auki skyldi ísland hafa rétt til að taka þátt í konungskosningu, er fyrir kynni að koma. Þó stóð í athugasemdum við fyrsta hluta: “Ef eng- inn möguleiki er til samkomulags, skal, áður en hætt er öllum samninga- tilraunum, heldur ganga inn á, að orðin “danska konungsríkið” verði látin standa, þó skal þá bæta þessu ákvæði við: “Danska konungsríkið er því ríkjasamband, er myndað verður af þessum ríkjum.” Fráskilið því hvað óskynsamlegt það var, að ísland lagði þannig spilin á borðið, áður en samningar hófust, voru líka orðin “danska kon- ungsríkið”, þrátt fyrir viðbætirinn, óheppileg. Það orðalag hefði að nýju komið af stað vandræðum og skapað endalausan glundroða í framtíðinni. Samkvæmt frumvarpinu skyldi sá hluti hinna sameiginlegu mála, er snerti ísland vera í höndum íslenzks ráðherra í Kaupmannahöfn, sem ætti í meðferð þeirra mála, sæti í danska ríkisráðinu og væri ábyrgur gagnvart Alþingi. Eg fyrir mitt leyti komst að þeirri niðurstöðu, að það væri betra fyrir ísland, að láta allt standa við hið sama, vegna þess réttargrundvallar, er landið hefði, en að ganga inn á þessa breytingartillögu. Að vísu kom það á sættum milli aðiljanna, sem var framför frá því er áður var. En þetta sættafrumvarp hefði þá þurft að gæta betur hagsmuna landsins en hið fyrra. Það má ekki gefa upp réttargrundvöll, án þess að sá nýi, sem kemur í staðinn, sé alveg nægilegur og traustur og samboðinn landinu.2) 1) Fullkomlega rétta afstöðu til málsins tók J. Sveiubjörnsson, nú íslenzkur ritari kon- ungs, er hann skrifaði mér: “Frá réttarlegu sjónarmiði hafa Islendingar sem stendur — því miður — ekkert vald til að ákveða hvar konungur undirskrifar íslenzk lög, en það er enn verra að ákæðið um það, sem nú er látið falla niður, var tekið upp í ís- lenzku stjórnarskrána; þetta var að nokkru leyti Dr. Valtý Guðmundssyni að kenna.” (Acta Isl. Lundb., B, 13. 5. 1911, J. Sveinsbjörnsson). 2) Þessum skoðunum var haldið fram af mér i “Karlskrona-Tidningen” og seinna endur- teknar i islenzku blöðunum m. a. fullkomlega í “Ingólfur” (Acta Isl. Limdb., A, hluti 14, bls. 8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.