Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 101
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 83 auka eftirlit með fiskiveiðum við fsland eftir samkomulagi við Danmörku. 5. Fæðingarréttur. Löggjafarvald hvors lands um sig getur þó veitt fæðingarétt með lögum og nær hann þá til beggja landa. 6. Peningaslátta. 7. Hæstiréttur. Þegar gjörð verður breyting á dómaskipun landsins, getur löggjafarvald íslands þó sett á stofn æðsta dóm í íslenzkum málum. Meðan sú breyting er eigi gjörð, skaj þess gætt, er sæti losnar í hæsta- rétti að skipaður sé þar maður með sérþekkingu á íslenzkri löggjöf og kunnugur sé íslenzkum högum. 8. Verzlunarfáninn út á við.” öll þessi málefni voru uppsegjanleg nema 1—3 (§9). Jafnvel á móti vhja Danmerkur gat ísland eftir 37 ár ákveðið, að þessi málefni skyldu ekki lengur vera sameiginleg fyrir ísland og Danmörku. 25 árum eftir að lögin gengu í gildi, gat ísland krafist endurskoðunar á þeim, einnig á Þeim málum, sem annar aðili ekki gat sagt upp á eigin spýtur á móti vilja hins. Fékk nú ísland ríkisforráð þeirra málefna, er skyldu vera sameiginleg fyrir fsland og Danmörku? Á því bygðist sú þjóðréttar- og ríkisréttarstaða, er ísland skyldi öðlast. Eg get ekki séð annað, en að fsland hafi líka átt að fá ríkisforræði í þessum málum, og að 6. grein frumvarpsins gjöri skýrt út um það. í þessari grein stendur sem hér segir: “Þangað til öðru- vísi verður ákveðið með lögum, er Ríkisþing og Alþingi setja og konungur staðfestir, fara dönsk stjórnarvöld einnig fyrir hönd fslands með mál þau, sem eru sameiginleg samkvæmt 3. grein. Að öðru leyti ræður hvort landið um sig að fullu sínum málum.” ísland hefði sem sé fengið vald yfir öllum sínum málum, þótt það með serstökum samningi hefði heimilað Danmörku að fara með ýms mál í nafni islands m. a. utanríkismálin og hermálin. Að því er mér virðist hefði ísland orðið sjálfstætt ríki í ríkjasambandi (vealunion) við Danmörku, ef nefndarfrumvarpið hefði verið samþykt. Þegar í fyrstu grein hins dansk-íslenzka samnings er lögð áherzla á, að fsland sé frjálst og sjálfstætt ríki (fullvalda); og að það raunverulega hefði orðið þannig, sést einnið á því, að ísland hefði fengið sjálfsforræði í ellum sínum málum og gengið í samband við Danmörku af fullkomlega ti'jálsum vilja. Ekkert “yfirríki” hefði verið myndað, þótt það við fyrsta yfirlit gæti legið nærri að álíta það vegna orðanna í fyrstu grein: “veldi Eanakonungs,” (det samlede danske Rige). Þetta var svo orðað aðeins tii vægðar við “metnað” hinnar dönsku þjóðar, en hafði enga réttarlega þýð- lngu. Sambandið milli íslands og Danmerkur hefði orðið ríkjasamband (realunion) líkt eins og milli Austurríkis og Ungverjalands. Hvað þessi riki snertir var hið opinbera heiti þeirra “ríkishelmingar” og þau voru «1 skiftis kölluð “Austurrísk-Ungverska Ríkið” og “Austurrísk-Ung- verska konungsríkið” eins og t. d. í lögunum frá 21. desember 1867, þar sem það leit svo út við fyrsta yfirlit að bæði löndin væru eitt ríki. Svo var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.