Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 131
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 113 Nú er nýr samningur ekki gjörður innan þriggja ára frá því að krafan kom fram, og getur þá Ríkisþingið og Alþingi hvort fyrir sig samþykt, að samningur sá, sem felst í þessum lögum, sé úr gildi feldur. Til þess að ^lyktun þessi sé gild, verða að minnsta kosti f þingmanna annaðhvort í hvorri deild Ríkisþingsins eða í sameinuðu Alþingi að hafa greitt atkvæði' með henni, og hún síðan vera samþykt við atkvæðagreiðslu kjósenda heirra, sem atkvæðisrétt hafa við almennar kosningar til löggjafarþings landsins. Ef það kemur í ljós við slíka atkvæðagreiðslu að f atkvæðisbærra hjósenda að minsta kosti' hafi tekið þátt í atkvæðagreiðslunni og að minnsta kosti f greiddra atkvæða hafi verið með sambandsslitum, þá er samningurinn fallinn úr gildi. 19. gr. Danmörk tilkynnir erlendum ríkjum, að hún samkvæmt efni þessara sambandslaga hafi viðurkent fsland fullvalda ríki, og tilkynnir jafnframt, að ísland lýsi yfir ævarandi hlutleysi sínu og að það hafi engan gunnfána. 20. gr. Sambandslög þessi ganga í gildi 1. desember 1918. Samningsfrumvarpinu var víðast hvar vel tekið bæði í Danmörku og a íslandi.i) f Danmörku sætti það þó mikilli aðfinslu frá Knud Berlin, og ^aun eg geta þess síðar. íhaldsflokkurinn þar var sá einasti, sem ekki yddi hafa fulltrúa við samningana í Reykjavík, og þaðan var svo gjörð aras á samninginn. Einn af íslenzku samnings fulltrúunum, Bjarni Jónsson frá Vogi, aöi sti'ax eftir að samningsfrumvarpið var lagt fyrir og áður en það s yidi vei-ða tekið til meðferðar á Alþingi, til dr. Gjelsvik prófessors í PJoðarrétti í Oslo og til mín og beiddist umsagnar. óskaði hann eftir að ann rnætti gjöra þau ummæli' almenningi kunn. Gjelsvik skrifaði m. a.: “Mér virðist full ástæða til þess að samgleðj- ast íslendingum yfir þessu frumvarpi. Mér geðjaðist ekki að frumvarpinu tfá 1908, er kom fram fyrir 10 árum. Frumvarp það var þannig lagað, að Islendingar unnu ekkert með því, að ganga að því — heldur glötuðu tals- Verðu. En um þetta frumvarp er gjörsamlega hið gagnstæða að segja: js,s®nzlí blöð, hverra flokka sem þau annars voru, tóku frumvarpinu vel. Frébtastofa m Snds tilkynti, að eftir fréttum að dæma um land allt, væri menn yfirleitt ánægðir blað «amainginn °S varla vafi á að hann hlyti sem næst einrómia samþykki. “Morgun- tsiand vo?aði að báðar þjóðimar mundu verða ánægðar og lagði áherzlu á það, að Þótt nVrðÍ’- hegar frumvarpið væri samþykt, hlutlaust ríki um aldur og æfi, jafnvel mynd'^anmörk lenti í ófriði. “Vísir” mælti svo um, að ef frumvarpið yrði samþykt 5 hinurn v,a-n<? s-*a Þann dag, að allar þjóðemiskröfur þess næðu fram að ganga, og að hluti Þyðingarmeiri atriðum hefði aidrei verið meira krafist. (Acta Isl. Lundb., A, utl bls. 75).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.