Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 51
KRISTMANN GUÐMUNDSSON 29 þetta er ekki það eina, sem höfundur sæk-ir vitandi vits í samtíð sína. Hann hefir sjálfur sagt, að í þessari bók sé meiri sjálfsævisaga en í flestum öðr- um bókum sínum. Hann er sjálfur þrakverski geitahirðirinn Kalkas- Amyntas, sem brýst í því að komast burt úr sínu frumstæða föðurlandi til þess að drekka af viskubrunnum hámenningarinnar í Krít. Hann fer á brott með víkingum, vinnur gull og græna skóga og síðast vinnur hann, karlssonurinn, hönd sjálfrar kóngs- dótturinnar í Krít, eins og sveinarnir í íslensku ævintýrunum. En Krist- manni hefir ekki nægt að segja hér þessa þróunarsögu sjálfs sín, sögu, sem hann hafði áður fitjað upp á í Hvítum nóttum. Hann hefir líka vilj- að gæða verk sitt sálfræðislegri dýpt °g heimspekilegum fjarvíddum. — Þannig klæðir hann hér heimspekina um holdið gegn andanum í hina fögru táknrænu goðsögu um gyðjuna og uxann. Eilíft stríð og eilíft aðdáttar- aU ríkir meðal þessara frumafla til- verunnar. En þótt þau séu eldri en alt gamalt, þá lítur hann þau oft frá hinu nýstárlega sjónarmiði sálrýn- mnar (psychoanalysis), og lýsir per- sónunum — einkum Amyntas — á taknmáli hennar í draumum og ein- tölum sálarinnar. Að öllu samanlögðu er bókin hin merkasta í sögu Kristmanns, vegna þess hve mikið hann hefir ætlað að gera með henni. Ekki verður annað Sagt en að þessi tilraun hafi tekist míög sæmilega. Tíminn verður að skera úr því, hvort hinar einfaldari hetjusögur hans, eins og t. d. Morgun Hfsins, eða sálfræðilegu þættirnir, eins og t. d. Bjartar nætur, verða langlífari en þetta djúpsæa og marg- brotna heimspekilega verk. Þessi lýsing á Gyðjunni og uxan- um var að mestu skrifuð áður en eg las greinargerð Kristmanns sjálfs um verkið,2) þykir mér vænt um að sjá, að eg hef í flestum aðalatriðum séð rétt hvað fyrir skáldinu vakti. Hins- vegar gefur greinin miklu meira en hér er sagt af sögu sögunnar, frá því Kristmann, strákurinn, heyrði getið um “kónginn í Krít” og hans einstaka matarhæfi, þar til hann gaf sig á vald söguefninu og setti það loks á bók. Greinin gefur ómissandi vitneskju um vinnubrögð Kristmanns og við- horf hans við verkum sínum. Hún sýnir líka inn í smiðju hins auðuga ímyndunarafls hans og lýsir vel frá- sagnargleði hans og vellíðan við vinn- una. Þess er og rétt að geta post festum, að sagan hefir hlotið einróma lof á Norðurlöndum og í Evrópu. Ritdóm- urum hættir við að hafa sama sið og fornskáldin að lofa þá þann mest er þeir eru staddir hjá. En það virðist alment álit ritdómara á Norðurlönd- um að Gyðjan og uxinn sé dýpsta og merkasta verk Kristmanns, og má það vel rétt vera. Af öðrum verkum, sem sérstakt orð hefir farið af á Norður- löndum er að nefna Den förste vaar og Helgafell. Nátttröllið glottir (1943) er síð- asta ættarsaga Kristmanns. Hún seg- ir frá manni, sem hverfur aftur til átt- haga sinna eftir langa vist í útlönd- um. Hann fer huldu höfði, kemur sér í vist sem f jármaður á heimili bróður síns, sveitarhöfðingjans, sem ekki 2) “Saga um sögu” í Helgaíelli júní 1943, bls. 195—207.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.