Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Qupperneq 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Qupperneq 60
38 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að meira þyrfti til að líkjast George Washington en það að bölva eins og hann og ennfremur — til að verða annað eins skáld og Edgar Allan Poe þyrfti meira en að hella í sig “Old Crow Brandy”. Til allrar guðslukku hafa afkom- endur hinna íslensku landnámsmanna gert meira en jafnast við feður sína í því sem þeim fórst verst úr hendi og munni. Hörmulegt hefði það verið í viðlag við sigurlaust frumbýlings- stríð, ef niðjarnir hefðu reynst ætt- lerar og örkvisi. Erfðasyndin og annað góss er víst hvergi eins arf- gengt og með íslendingum; fyrir því hafa niðjarnir allflestir reynst, væg- ast sagt, enir merkilegustu menn. Þess hefir gætt í okkar ný-íslenska þjóðlífi að þjóðsögur hafa myndast í sambandi við merkilega menn, sem skipað hafa öndvegi í huga almenn- ings. Er það í alla staði þjóðlegt og virðingarvert. Ný-fslendingum væri illa í ætt skotið ef þeir væru ekki söguþjóð. Hefir Þjóðræknisfélagið ærið verk fyrir höndum að safna þessum þjóðsögum og annast um út- gáfuna. Ein þeirra virðist falla hér í viðeigandi umgerð og varpa eilitlu ljósi á málefnið. Einn af sonum landnemanna var í senn svo veikur að hann gat ekki lif- að og svo hraustur að hann gat ekki dáið. Uppskurðir voru þá farnir að tíðkast á General Hospital. Var þessi hrausti sjúklingur — einn af sonum landnemanna — fluttur á spítalann og “lagður til” á uppskurðarborðinu. Hann vildi ekki láta svæfa sig, ótt- aðist að hann mundi ekki vakna, vildi komast snemma á fætur og fara norð- ur á vatn til að veiða nálfisk. Læknarnir tóku sér nýja hnífa í hönd og tóku að skera, en til undr- unar fór bitið óðar úr hnífunum. Þeir brýndu þá og brýndu sem ákafast, bæði með heinarbrýni og á lóanum á sér, brugðu á skeggið á sér til að sjá hvort biti á hár, og reyndu svo aftur að skera, en alt fór á sömu leið: hnífarnir urðu hvítir í eggina, svo eins hefði mátt sarga með bakkanum. Þá settu þeir í flýti á sig gleraugun og tóku að skygnast inn í sárið. Og sjá, það glitti í eitthvað logagylt í sárinu. Þetta var það sem hnífarnir höfðu ekki bitið á! Þarna var þó nokkuð sem ekki hafði staðið í lækn- isfræðinni. Aldrei höfðu þeir tekið próf í þessu og voru samt Doctorar af Medicine. Eftir að hafa sagað víðar í sjúkl- inginn og allsstaðar orðið fyrir því sama, komust þeir að þeirri vísinda- legu staðreynd að alt taugakerfi sjúklingsins var úr látúnsvír. Nú fóru þeir að skilja, hví hann hafði þolað öll meðulin, sem þeir höfðu gefið honum inn og ekki átt við sjúk- dóminn. En hvernig var þessu háttað um byggingu mannsins? Hvað olli þessu afbrigði? Til þess að reyna að leysa úr þeirri ráðgátu í þarfir vísindanna, en ekki til að lækna sjúklinginn, tóku þeir að rannsaka ætt hans og umhverfi> erfðalögmál og breytiþróun, og urðu þess brátt vísari, að íslenski land- námsmaðurinn, faðir sjúklingsins, hafði veitt “rabíta” í snörur úr lát- únsvír, og af hungrinu, sem var í Nýja-íslandi á fyrstu árunum, hafði hann gleypt “rabítana” með snörun' um og öllu saman og þetta komið fram á afkvæminu. Ekki get eg skilið svo við þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.