Hugur - 01.06.2008, Page 24

Hugur - 01.06.2008, Page 24
22 Geir Sigurðsson rœðir við Henry Rosemont Jr. Þannig að spumingin sem Cantwell Smith vísar til er villandi? A kínversku er svo sem hægt að tala um muninn á daojia og daojiao sem tjáir að nokkru greinarmuninn á daóískri heimspeki og daóískum trúarbrögðum, en þetta er veikur greinarmunur og í kínverskri hugsun nútímans er enginn afger- andi munur á heimspeki og trúarbrögðum. Sh'kur greinarmunur er vestrænn. A hinn bóginn voru margir vestrænir túlkendur konjusíusarhyggju Jyrr á tímum, til dœmis jesúítarnir,peirrar skoðunar að hún væri hrein heimspeki án trúarlegrapátta, ef til vill vegna skortsins águðum, eða, eins ogpú hefur sjálfur komist að orði, vegnapess að „fomritin innihalda engar staðhæfingar sem eru í mðtsögn við reglur efnisheimsins “ p.e.a.s. engarfrásagnir af kraftaverkum. En getum við öðlastfullnægjandi skilning á konfúsíusarhyggju án pess að taka tillit til hins trúarlega páttar í henni? Sem heimspekingar þurfúm við að taka tillit til hans í tvennum skilningi. Þegar öllu er á botninn hvolft er skilningur á konfúsíusarhyggju sem einhvers konar hreinu siðakerfi ófullnægjandi til að varpa ljósi á það hvers vegna ég læt mig varða örlög barns í Irak jafn mikið eða nánast jafn mikið og örlög míns eigin barns. Samkvæmt kenningum konfúsíusarhyggjunnar er þetta nauðsynleg forsenda þess að ég þroskist andlega. Þarna er gerður greinarmunur á andlegum og siðferðileg- um þroska. Að minnsta kosti hvað þetta varðar er nauðsynlegt að huga að and- legum þætti konfúsíusarhyggju. Hinn skilningurinn er hagnýtari. Með andlegum þætti sínum býður konfúsíusarhyggja okkur upp á leið til að finna merkingu í h'finu. Þess vegna virðist það vera ómaksins virði að taka hana alvarlegra og sjá hvað má fá út úr henni. Það er engu að tapa, einkum vegna þess að hún stangast ekki á við reglur efnisheimsins. Fyrir skömmu átti sér stað umræðufundur milli Kína og Evrópu í Brussel. Þar héldu nokkrir kínverskirfræði- og embættismennpvífram að konfúsíusarhyggja og daóismi gætu veitt kínverskum og jafnvel evrópskum yfirvöldum gagnlega innsýn inn ípað hvernig mætti draga úrfátækt. Hvernig myndirpú meta slíka staðhæfingu? Eg vona að þetta verði þróað áfram. Það er mikill heiður fyrir mig að nánast allt sem ég hef skrifað, þar á meðal verk mín um mannréttindi, hefúr verið þýtt yfir á kínversku. Það væri stórkostlegt að sjá Kínverja og Evrópubúa koma saman til að huga að mögulegu framlagi kínverskrar hugsunar til að styrkja félagsleg mann- réttindi í heiminum. Fólk virðist ekki vilja opna augu sín fyrir því að einstreng- ingsleg áhersla okkar á frelsi og réttindi stuðlar einmitt að félagslegu óréttlæti. Konfúsíusarhyggjan getur sýnt okkur að við þurfúm ekki að fórna frelsinu en það þarf að setja það í samhengi við aukna áherslu á félagslegt rétdæti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.