Hugur - 01.06.2008, Síða 41

Hugur - 01.06.2008, Síða 41
39 Ferlisfrœði öldungsins og aðgerðalausar athafnir Bókin um veginn i. kafli Ferlið' sem unnt er að lýsa' er ekki ferlið varanlega.3 Nafn4 sem unnt er að nefna er ekki varanlegt5 nafn. Nafnlaust er upphaf himins og jarðar.6 Hið nefnda7 er móðir tugþúsunda.8 I varanlegu tilvistarleysi má því vænta þess að greina dulið eðli9 og í varanlegri tilveru má vænta þess að sjá hið fullmótaða.10 Þetta tvennt" á sér sameiginlegan uppruna en mismunandi nöfn.11 Saman er það kennt við dulúð, dulúð á dulúð ofan, hlið að ótal leyndarmálum.'3 1 M, „dao“. Þetta textabrot og aðrar tilvitnanir í Bókina um veginn eru úr óútkominni þýðingu RB. 2 „dao“ er notað hér sem sagnorð þar sem það hefur merkinguna „að segja frá“ eða „lýsa“. 3 ‘S, „chang“ mætti líka þýða sem „eilífa“. 4 Íj, „ming“, „nafh“, sem hefitr undirmerkinguna „hugtak“, því að í fomkínversku var ekki gerður greinarmunur á „nöfnum“ (orðum) og „hugtökum". Hugsanlega er því átt við að nafn á hugtaki sé ekki hugtakið sjálft. 5 Enginn munur er á eintölu og fleirtölu og enginn greinir er í kínversku þannig að þetta gæti jafnt vísað til nafna almennt eða sértæks nafns eða hugtaks. Þetta er því ýmist túlkað sem tilvísun til tilgangsleysis þess að lýsa ferlinu (dao) með orðum eða að nöfn (eða hugtök) hafi sértæka tilvísun og geti því ekki verið algild og óbreytanleg. Einnig mætti t.d. þýða: „Ferli sem hægt er að lýsa er ekki varanlegt ferli; nöfn sem hægt er að nefna eru ekki varanleg nöfn.“ 6 35^, „wu ming“, orðrétt: „án (ekkert) + nafn“; annar þýðingarmöguleiki: „(Það er) tilveruleys- ið (sem) nefnist“, svo að setningin verður: „Tilveruleysi nefnist upphaf heimsins." 7 -fl'íj, „hefiir + nafn“ sem má einnig þýða „tilveran nefnist", setningin yrði þá: „(Það er) til- veran (sem) nefnist móðir allra fýrirbæra.“ 8 75ÍÍ), „wan wu“, vísar til allra hluta, dýra og manna. Laozi á hugsanlega við að tilkoma hug- taka sé skilyrði fyrir því að greina á milli hluta og fyrirbæra. 9 Annar þýðingarmöguleiki: „Þess vegna má einatt án langana greina dulúð þess.“ 10 Annar þýðingarmöguleiki: „Einatt með löngunum má greina birtingarmynd þess.“ 11 Annað hvort er átt við „tilveruleysi og tilveru“ eða „að vera án langana og hafa langanir“. iz Tilveruleysi og tilvera eru hvort sitt hugtakið þótt þau séu hvort öðru háð um tilveru sína. 13 Yfirleitt túlkað sem lykillinn að leyndardómi tilverunnar. „dao“ samræmist boðskap Bókarinnar um veginn er að skoða hvernig það fellur að textanum. Stefnt er að nýrri útgáfu Bókarinnar um veginn á næstu misserum þar sem „dao“ er þýtt sem „ferli“. Meðfylgjandi er fyrsta kaflabrotið úr þessari nýju þýðingu til hliðsjónar með skýringum sem gefa nokkra hugmynd um það hversu opinn frumtextinn er fyrir túlkun og mismunandi þýðingarmöguleikum. Dyggðin Aðalmerking „de“ (Ífí) jafnt í fornkínversku sem nútímamáli er „dyggð“ eða „siðgæði". Líklega er notkun orðsins í titli Bókarinnar um veginn, „Dao de jing“,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.