Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 49

Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 49
Tákn og merkingar í Breytingaritningunni - Yi Jing 47 á aldalanga sundrung og ófrið með sameiningu Kína.5 Tímabilið fyrir Qin er kallað forn-Kína en með Qin hefst keisaraveldið Kína sem segja má að líði ekki undir lok fyrr en í upphafi 20. aldar. Þetta er að sjálfsögðu mikil einföldun eins °g gengur og gerist í söguskoðun, en það er mikilvægt í allri umíjöllun um Breyt- ingaritninguna að gera sér nokkra grein fyrir sögulegu samhengi og þá sérstaklega þeim miklu breytingum á hinni frumstæðari samfélagsgerð og þeim menningar- háttum sem áttu sér stað á umrótatímanum sem kenndir eru við vor og haust og hin stríðandi ríki. A sama hátt og að baki Breytingaritningunni liggur margslungin og róstusöm saga, þá hefur bókin sjálf til að bera lagskiptingu sem endurspeglar þessa sögu. Ennfremur má segja að Breytingaritningin sem við þekkjum og notum í dag sé ekki sú sama og menn þekktu fyrr á öldum. Til dæmis er í Siðaritningu Zhou (sjá neðanmálsgrein 2) talað um að bæði Shang-veldið og hið hálf-goðsögulega Xia-veldi ]S.$\ (u.þ.b. 20.-16. öld f.Kr.) hafi átt sér sínar eigin útgáfur af ritn- ingunni, en þær hafa ekki varðveist fyrir utan fremur óáreiðanlegar tilvitnanir í öðrum ritum. Sennilega vísa þessar tilvitnanir í einhvern raunveruleika, en það er óneitanlega athyghsvert í því samhengi að hin mjög svo goðsögulega og véfengda hefðbundna kínverska saga rekur uppruna ritningarinnar aftur fyrir Xia-veldið, til goðsögulegs tíma er hálfguðir, drekar og forynjur byggðu jörðina með mann- kyni. Árið 1973 kom í ljós við fornleifauppgröft í Mawangdui .T. T fff í Hunan-fylki /Í0PÍ3ÍÍ 2000 ára gamalt handrit af Breytingaritningunni. Þessi útgáfa bókarinnar frá öndverðum Han-tímanum6 heför að geyma texta sem í aðalatriðum er sam- hljóma elstu lögum ritningarinnar, en töluverð frávik þegar kemur að seinni tíma skýringum eða Vœngjum (sjá umfjöllun um uppbyggingu ritsins hér fyrir aftan). Við þessu mætti búast hafi Breytingaritningin eins og við þekkjum hana í dag ver- ið í mótun á Han-tímanum. Breytingaritningarfræði Han-tímans þykja að vísu vera meira í átt við stjörnuspeki og hindurvitni, en þrátt fyrir það hefiir viss töl- fræðileg aðferðafræði sem þróuð var á þessum tíma verið notuð æ síðan, og ekki bara af spámönnum, heldur og hugsuðum á borð við Zhu Xi fy:SE (1130-1200) sem var uppi á tímum Song-veldisins 5|5 (960-1279), nánar tiltekið á tímum hins svokallaða Syðra Song Fítfy: þegar norðurhluti veldisins hafði fallið fyrir inn- rásum herskárra Tungus-ættbálka norðan Kínamúrs. Zhu Xi þennan er óhætt að kalla hinn mesta hugsuð nýkonfúsistaskólans. Er hann sérstaklega þekktur fyrir rökhyggju sína, áherslu á bæði fræðilegar rannsóknir og reynslurannsóknir á frumatriðum siðgæðis og fyrirbærum mannlegs samfélags, sem og hugmyndir um samræmingu allra frumhugmynda konfúsíusarhyggju. Eftir Han-veldið, sem hélt velli í meira en 400 ár, skiptist Kína í þrjú ríki sem tókust á um völdin um áratuga skeið. Hið nyrsta þessara ríkja nefndist Wei (220-265) °g þar kemur fram á sjónarsviðið einstakur fræðimaður og undrabarn 5 Þessi tími var einnig sá mikli blómatími heimspeki og tækni sem og framfaraskeið fyrir hagkerfið sem kennt er við hundrað skólana. Það er kaldhæðnislegt að þetta mikla framfaraskeið var jafn- framt mikil skálmöld - tími ófriðar og ómældra hörmunga og hrakninga almúgafólks. 6 Bókin fannst í grafhýsi aðalsmanns sem talið er að hafi látist 168 f.Kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.