Hugur - 01.06.2008, Síða 60

Hugur - 01.06.2008, Síða 60
5« Jón Egill Eypórsson forlagahyggju. Mun nær væri að segja áherslur Breytingaritningarinnar vera þær að framtíðin sé ekki einungis þekkjanleg, heldur að hana beri að þekkja og skilja og breytni eigi að haga eftir því. Á þann hátt er á Breytingaritningunni öðru fremur jákvæður og bjartsýnislegur blær sem hvetur til sjálfstæðis. Einn fræg- asti fræðimaður Qing-veldisins (1644-1911) á sviði Breytingafræða, Wang Fuzhi (1619-1692), hafði eftirfarandi að segja um það sem hann kallaði sambandið milli lögmála himins (tian dao JzM.) og málefna manna (ren shi J\ Sjí), m.ö.o. forlög, óbreytanleika framtíðarinnar og tilhneigingu manna til að öðl- ast vitneskju þar um: í raun er fyrirfram víst (þ.e. af vilja himins eða lögmálum náttúrnnar) hvaða sexgraf og hvaða breytanlegu línur koma út úr véfréttinni þegar vallhumalsstilkunum fjörutíu og níu er skipt og þeir taldir. Þá er einnig ljóst að ef sá sem spána framkvæmir sleppir því að skipta og telja stilkana, þá mun graf þetta ekki fá neitt sjáanlegt form og merking þess h'ka vera áfram dulin. Því er það að þá mannlegu athöfn að skipta stilkunum og telja þá ber að framkvæma af einurð og útkomunni skal fylgt til hlítar sem ótvíræðum teiknum um vilja himins.17 Það er að segja: Það að tileinka sér auðmjúka og ábyrga sátt við örlögin sem vilja himins gagnvart manni sjálfum og hfa ábyrgt samkvæmt því er sá fyrirmyndar- h'fstíll sem konfúsíusarsinnar fundu í Breytmgaritningunni. Einnig er sterkt það sjónarmið meðal túlkenda og notenda véfréttarinnar að þungamiðja þess sem Breytingaritningin fjallar um hvíh alls ekki á framtíðinni heldur í núinu og að orð hennar snúist um að hjálpa mönnum að lifa enn betur í núinu, þ.e. njóta líðandi stundar, eða svo vitnað sé í annan Rómverja, „carpe diem“. Véfrétt og heimspeki - tvennskonar eðli Breytingaritningarinnar Eins og sést af framangreindu er Breytingaritningin ekki aðeins véfrétt heldur og vísdómsrit, og sem slíkt kennir hún ákveðna lífsspeki, siðfræði og visku. Þessi hlið Breytingaritningarinnar er kölluð „réttlæti", „réttsýni" eða „kennisetning" (yi li fjg m) og er afar samtvinnuð véfréttareðli hennar. Þessa skilnings á Breytingaritningunni verður vart mjög snemma, eða á tímum hinna stríðandi ríkja. Einn frægasti eftirmaður Konfúsíusar, Xunzi írjýp (310-237 f.Kr.), segir á einum stað: df • Þeir er vel þekkja Breytingamar spá 17 Þýtt upp úr japanskri þýðingu hjá Kaji Nobuyuki (ritstj.), Eki no Sekai, Tokyo: Chuko Bunko, 1994- jiÞ&jgjgu Mm. 1994^: 0+ LTk t V 'r>X
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.