Hugur - 01.06.2008, Síða 98
96
Eyja Margrét Brynjarsdóttir
á að mörgum þykir erfitt að fella sig við þá hugmynd að sama staðhæfingin geti
verið sönn og ósönn á sama tíma eða að tvær ósamrýmanlegar staðhæfingar geti
báðar verið sannar. Kannski getum við þó sagt að þetta sé fær leið fyrir þá sem
komast yfir þessi óþægindi og vilja varðveita möguleikann á villulausum ágrein-
ingi um hluti á borð við smekksatriði, eða einmitt þá hugmynd að í sumum til-
fellum geti tvær ósamrýmanlegar staðhæfingar verið sannar.
Sú gagnrýni hefiir svo verið sett fram á afstæðishyggjuna að hún ráði í raun
ekki við að gera grein fyrir villulausum ágreiningi að neinu gagni og þannig sé
htil stoð í henni við að gera grein fyrir smekksatriðum.14 Með öðrum orðum þá
eigi jafnt samhengishyggjan sem afstæðishyggjan í vandræðum með villulausan
ágreining og afstæðishyggjan sé þannig engin lausn á málinu. Sé sú gagnrýni rétt-
mæt er væntanlega rétt að spyrja: hvað verður þá um huglægnina?
Sé báðum þessum kenningum hafnað má velta fyrir sér hvernig við getum gert
grein fyrir huglægum eiginleikum. Ef ekki á að hafna því alfarið að hlutir geti haft
eiginleika sem eru huglægir í þeim skilningi sem ég hef lýst þarf einhvern veginn
að finna þeim grundvöll.
Heimildir
Campbell, John (1993). „A Simple View of Colour“.J. Haldane og C. Wright (ritstj.),
Reality, Representation, and Projection, New York/Oxford, Oxford University Press:
257-268.
Cohen, Stewart (2005). „Contextualism Defended". M. Steup (ritstj.), Contemporary
Debates in Epistemology, Oxford, Blackwell.
DeRose, Keith (2004). „Single Scoreboard Semantics". Philosophical Studies 119 (1-2):
1-21.
DeRose, Keith (2005). „The Ordinary Language Basis for Contextualism, and the
New Invariantism". Philosophical Quarterly 55(219): 172-198.
Einheuser, Iris (2008). „Three Forms of Truth-Relativism“. M. Garcia-Carpintero og
M. Kölbel (ritstj.), Relative Truth, Oxford, Oxford University Press.
Evans, Gareth (1980). „Things Without the Mind“. Z. van Straaten (ritstj.), Philo-
sophical Subjects: Essays Presented to P.F. Strawson, New York: Oxford University
Press, 76-116.
Glanzberg, Michael (2007). „Context, content, and relativism". Philosophical Studies
136 (1): 1-29.
Kaplan, David (1977/1989). „Demonstratives". J. Almog, J. Perry og H. Wettstein
(ritstj.), Themesfrom Kaplan, Oxford, Oxford University Press: 481-566.
Kölbel, Max (20043). „Indexical Relativism versus Genuine Relativism". Intemational
JotirnalofPhilosophicalStudies 12 (3): 297-313.
Kölbel, Max (2004)3). „Fauldess Disagreement". Proceedings of the Aristotelian Society
104: 53-73.
Lasersohn, Peter (2005). „Context Dependence, Disagreement, and Predicates of
Personal Taste“. Linguistics andPhilosophy 28 (6); 643-686.
Lewis, David (1979). „Scorekeeping in a Language Game“. Journal of Philosophical
Logic 8: 339-359.
14 Sjá Stojanovic (2007).