Hugur - 01.06.2008, Side 129

Hugur - 01.06.2008, Side 129
HuGUR | 20. ÁR, 2008 s. 127-139 Jóhann Björnsson Að spilla æskunni Heimspeki með ungu fólki „Vei! Heimspeki er næsti tími, þá þurfum við ekkert að læra!“ Þessi orð heyrðust í myndmenntatíma dag nokkurn í Réttarholtsskóla. Orðin eru að mörgu leyti lýsandi fyrir það hvað það er sem margir nemendur telja að fehst í námi. Heimspeki telst að margra mati ekki eiginleg námsgrein þar sem ekki er stuðst við sérstaka kennslubók, kennarinn skammar ekki, lítið og sjaldan er skrifað í tímum og enginn er heimalærdómurinn. En að læra? Hvað er nú það? Jú það er að heyra kennarann segja okkur að taka upp bækur og byija að vinna í þeim, en maður kemur kannski ekki með bækurnar með sér, eða maður fer ekkert að vinna í þeim og þá er maður skammaður. Jú ætH það sé ekki að læra.“ Eitthvað í þessa veru var svar eins nemanda míns fyrir mörgum árum þegar hann fékk spurninguna hvað það væri að læra. Oneitanlega hefur mér oft orðið hugsað til þessara orða þegar ég velti fyrir mér hlut heimspekinnar í grunnskólum. Ég tel mig hafa komist að því að það er mögulegt að læra við ýmsar aðstæður og sumar býsna skrítnar. Það er hægt að læra eitthvað án þess að taka upp bók eða skriffæri og það er hægt að læra jafnvel þótt maður sitji ekki í stól beinn í baki, það er hægt að læra eitthvað þótt maður liggi á gólfinu, sitji uppi í glugga, standi við vegginn o.s.frv. I öllum þessum aðstæðum og mörgum fleiri er mögulegt að leggja stund á heimspeki. Heimspekin býður upp á svo marga möguleika. Við Réttarholtsskóla hefur verið lögð stund á heimspeki með 9. og 10. bekk sem valgrein frá árinu 2002.1 9. bekk hafa allir nemendur lagt stund á siðfræði frá árinu 2006 og skólaárið 2007-2008 hafa allir nemendur í 8. bekk sótt tíma í heimspeki. Hvernig fer heimspekiástundun fram við skólann? Hver eru markmið hennar, hugmyndafræðilegur bakgrunnur og hverjir eru mögulegir ávinningar nemenda? Og síðast en ekki síst má spyrja: Læra nemendurnir eitthvað?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.