Hugur - 01.06.2008, Síða 139

Hugur - 01.06.2008, Síða 139
Að spilla æskunni J37 Námsmat í siðfræði er eins og í heimspekinni og liggur sama hugsun þar til grundvallar. IV. Existensíalistinn í kennarastólnum. Hugmyndafrœðilegur grunnur að heimspeki- og siðfræðiástundun með unglingumV Við störf mín í grunnskólanum og ekki síst í heimspeki- og siðfræðikennslunni er ég að miklu leyti undir áhrifum frá tilvistarheimspeki eða existensíalisma Jean- Pauls Sartre. Tilvistarstefnan á erindi í skólastarf á unghngastigi en spyrja má hvernig hlut- verki hins tilvistarsinnaða kennara sé háttað.13 Sá kennari sem ædar sér að starfa með tilvistarsinnuðu viðhorfi þarf að hafa hugfast að nemandinn er fyrst og fremst einstaklingur sem er eins og Sartre sagði „það sem hann er ekki og er ekki það sem hann er“.'4 Með þessum orðum er átt við að sérhver nemandi er einstakhngur sem er í sífehdri mótun og er sífeUt að áforma h'f sitt eða gera eitthvað úr sjálfum sér. Enginn er eitthvað fast og ákveðið í eitt skipti fyrir öU. I skólum er misjafnt hversu viðurkennt það er að nemendurnir eru óhkir, hafa óh'kar skoðanir, þarfir og lífsáform. AUir hafa samt sem áður eitthvað til síns ágætis en það er annað mál hvort einstakhngarnir fái tækifæri til þess að njóta sín sem sUkir í námi, rækta hæfileika sína og áhugasvið. Skólinn hefur átt það til að leggja ekki nægilega rækt við mismunandi gáfur nemenda sinna heldur hefur sú tilhneiging þvert á móti verið fyrirferðarmikil að steypa nemendur í sama mótið og úr hefur orðið einhverskonar „hjarðmennska“ svo notað sé ágætt hugtak sem tilvistarsinnar nota oft.15 Umburðarleysið gagnvart hinu óvenjulega hefur of oft og víða einkennt skólastarf. Þeir sem ekki hafa faUið inn í „hjörðina" hafa þá jafnvel fengið á sig stimpU eins og „tossi", „agaleysingi", „vandræðaungUngur“ eða „prófessor“ og „nörd“ svo dæmi séu nefnd. Mörgum árum seinna kann sú stund að renna upp að „tossinn" sem gert var ráð fyrir að yrði „tossi" aUa sína tíð spjarar sig bara vel og gerir eitthvað markvert úr lífi sínu. Það hefur þá komið í ljós að „tossinn" var „ekki það sem hann var heldur það sem hann var ekki“ svo vitnað sé í mannskilning Sartres. Með öðrum orðum var „tossinn" sífeUt að áforma og gera eitthvað úr eigin lífi þó ekki hafi það aUtaf verið gert á meðvitaðan hátt. Meginhlutverk hins tilvistarsinnaða kennara er að vekja nemendur til vitundar um frelsi sitt og ábyrgð annarsvegar og hinsvegar að takast á við þann vanda sem 12 Sjá nánar Jóhann Björnsson, „Existensíalistinn í kennarastólnum", Lesbók Morgunbladsins, 9. júlí 2005. 13 Um tilvistarstefnuna og skólastarf sjá t.d. Van Cleve Morris, Existentialism in Education: Wbat It Means (Waveland Press 1966) og Kusum Lata Rathor, Existentia/ism in Education, cl Philosophical and PsychologicalAnalysis (Sanjay Prakashan 2005). 14 Jean-Paul Sartre, Being andNothingness, þýðandi Hazel Barnes (Washington Square Press 1956), t.d. bls. 100. 15 Hugtak þetta er þekkt úr heimspeki þýska heimspekingsins Friederichs Nietzsche, sbr. Svo mælli Zarapústra, þýðandi Jón Arni Jónsson (Heimspekistofnun og Háskólaútgáfan 1996).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.06.2008)
https://timarit.is/issue/356943

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.06.2008)

Gongd: