Hugur - 01.06.2008, Page 175

Hugur - 01.06.2008, Page 175
Frá stjórn Félags áhugamanna um heimspeki Óhætt er að segja að starfsemi Félags áhugamanna um heimspeki standi nú í blóma og að bjart sé framundan eftir erfið ár í byrjun aldar. Félagsmenn, sem einnig eru áskrifendur Hugar, eru vel á ijórða hundraðið og „nýliðun" gengur vel. Að vísu er ekki óþekkt að áskrifendur standi í skuld við félagið, taki þau til sín sem eiga! Jafnframt eru áskrifendur minntir á að skrá sig á rafrænan póstlista félagsins, sbr. auglýsingu hér neðst á síðunni. Frá því að pistill frá stjórn félagsins birtist síðast, þ.e. í Hug 2006, hefur félagið staðið fyrir ýmsum viðburðum. Þar á meðal má nefna afar fjölsóttan fyrirlestur slóvenska heimspekingsins Slavojs Zizek við Háskóla Islands 26. janúar 2008, sem félagið stóð að ásamt öðrum. Félagið stóð fyrir kynningu á Hug að loknum fyrirlestrinum og aflaði fjölmargra nýrra áskrifenda. I tilefni af útkomu Hugar 2007 var svo haldið málþing um heimspeki menntunar í Háskóla íslands 10. maí 2008 og var það einnig afar vel sótt. Kristján Kristjánsson og Ólafur Páll Jónsson fluttu erindi og að þeim loknum urðu h'flegar og gagnlegar umræður. Við þetta tækifæri bættist einnig góður hópur fólks í félagatalið. A aðalfundi félagsins 12. desember 2007 var stjórn félagsins endurkjörin. Hana skipuðu Pétur Gauti Valgeirsson formaður, Björn Þorsteinsson gjaldkeri, Kristín Hildur Sætran ritari, Ólafur Páll Jónsson meðstjórnandi og Hrannar Már Sig- urðsson varamaður. Á aðalfundi 25. nóvember 2008 urðu nokkrar breytingar á stjórninni og er hún nú skipuð sem hér segir: Björn Þorsteinsson formaður, Pét- ur Gauti Valgeirsson gjaldkeri, Kristín Hildur Sætran ritari, Margrét Elísabet Ólafsdóttir meðstjórnandi og Egill Arnarson varamaður. Geir Sigurðsson lætur nú af störfum sem ritstjóri Hugar og færir stjórnin hon- um bestu þakkir fyrir góð störf. Eyja Margrét Brynjarsdóttir verður næsti ritstjóri tímaritsins og hefur þegar hafist handa; er hún hér með boðin formlega velkomin í ritstjórastóhnn. F.h. stjómar FÁH Björn Þorsteinsson,formaður bjorntho@hi. is Ert þú á netfangalista FÁH? Áskrifendur Hugar og félagsmenn í Félagi áhugamanna um heimspeki eru vel á fjórða hundraðið. Tilkynningar um fundi og aðra viðburði á vegum félagsins eru að öðru jöfnu sendar út með tölvupósti. Því er brýnt að félagsmenn séu (rétt) skráðir á netfangalista félagsins. Ert þú skráð/ur á netfangalistann? Er skráningin rétt? Hafðu samband við formann félagsins, Björn Þorsteinsson, í tölvupósti (bjorntho@hi.is) eða símleiðis (699-0315).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.