Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Page 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Page 7
5 ustu tveimur árum verið um 70 dagar, en rúmur helmingur sjúklinganna útskrifast innan fjögurra vikna. Þrátt fyrir þrengsli hefur alla tíð verið lögð áhersla á að hafa aðstæður sjúklinganna eins frjáls- legar og kostur hefur verið. Má m.a. í því sambandi nefna, að á spítalanum hafa ekki verið til rúmbelti, spennitreyjur eða önnur þvingunartæki síðan í árslok 1932. Verulegáherslahefuralltafverið lögð á vinnulækningar. Jafnan hefur verið reynt að taka í notkun þær nýjungar, sem fram koma í meðferð geðsjúkra. Þannig var Kleppsspítalinn meðal fyrstu sjúkrahúsa á Norðurlöndum sem hóf notkun nútíma geðlyfja á árunum 1953-1954. Árið 1964 hófst starfsemi göngudeildar spítal- ans og var hún í fyrstu fólgin í eftirmeðferð sjúkl- inga, sem voru útskrifaðir af spítalanum. Fjöldi sjúklinga, sem leita göngudeilda geðdeildanna, jókst 1974, þegar farið var að taka við sjúklingum, sem ekki höfðu legið á spítalanum áður, til með- ferðar þar. Á árinu 1981 voru göngudeildaraf- greiðslur alls rúmlega 26 þúsund. Á undanförnum 16 árum hefur spítalinn haft dagsjúklinga í vaxandi mæli og voru þeir samtals 166 á árinu 1981 þrátt fyrir að ekki væri til nein sérstök dagdeild. Þessir sjúklingar hafa dreifst á hinar ýmsu deildir spítal- ans. Mun svo verða áfram að nokkru leyti þrátt fyrir tilkomu nýju dagdeildarinnar. Geðdeildirnar hafa nú heimild til að hafa um 450 starfsmenn, þar af 38 lækna, um 100 hjúkrun- arfræðinga, 80 sjúkraliða, 11 sálfræðinga, 13 fé- lagsráðgjafa og 13 iðjuþjálfa, auk aðstoðarfólks við hjúkrun og annars starfsliðs. Nokkuð vantar þó á að hægt sé að mæta þörfinni fyrir sérhæft starfslið, sérstaklega er mikill skortur á hjúkrunarfræðing- um, iðjuþjálfum og sjúkraliðum, en einnig vantar enn aðstoðarlækna. Engin heilbrigðisstofnun er starfrækt svo vel sé nema þar séu stundaðar fræðilegar rannsóknir og kennsla. Þrátt fyrir mikið vinnuálag vegna með- ferðar og umönnunar sjúklinga, sem til geðdeilda leita, hafa starfsmenn þeirra reynt að sinna fræðslu og rannsóknum svo sem tími og aðstaða frekast hafa leyft. Mikill fjöldi fræðilegra ritgerða hefur birst eftir starfsmenn spítalans, flestar um eigin rannsóknir, en nokkrar yfirlitsgreinar. Á árinu 1981 sömdu starfsmenn geðdeildanna þannig 82 fyrirlestra og greinar um rannsóknir sínar og efni sem varðar starfsemi þeirra. Heimilið að Úlfarsá var tekið í notkun 1954, fyrst í stað fyrir áfengissjúklinga. Heimilin að Flókagötu 29 og 31 voru tekin í notkun 1963, fyrir áfengissjúklinga til 1976 og 1979. Heimilið að Laugarásvegi 71. Keypt 1971. Hjúkrunardeildimar í Hátúni 10 og 10A voru teknar í notkun 1972-1973.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.