Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Page 14

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Page 14
12 landi. Samanburður á Reykvíkingum og öðrum eftir greiningum sést á 2. mynd. Við athugun á þessari mynd kemur í ljós, að Reykvíkingar eru fjölmennari í flestum sjúkdómunum. Mest áber- andi er þessi munur meðal neurosanna, 311 Reyk- víkingar á móti 125 utan af landi. Til þess að myndin yrði ekki alltof stór er súlan, sem sýnir neuroses meðal Reykvíkinga, höfð helmingi breið- ari en hinar (ætti að vera helmingi hærri en hún er, ef breiddin væri eins og á hinum). Einnig er munurinn mjög áberandi í psychoses senii og alcoholismus. Fljótt á litið virðast vera heldur færri Reykvíkingar með schizophreni en aðrir, 77 á móti 143. Miðað við skiptingu íbúa- fjöldans gætu Reykvíkingamir verið 76-105 af þessum hóp. í>ó að þessi munur sé rétt innan þeirra marka, sem búast má við, er ekki rétt að ganga alveg fram hjá honum. Munurinn er 1,9 x S.E. (7,1), svo að verið gæti að hér fyndist raunveru- legur munur við nánari rannsóknir. Tölur manio- depressivu sjúklinganna (59/83) svara nákvæm- lega til skiptingar íbúafjöldans. í heild eru konur mun fjölmennari meðal þess- ara sjúklinga, 827 konur, en 680 karlar. Á 3. mynd sést skipting milli kynja í hinum einstöku sjúk- fjöldi 3. NIYND. dómaflokkum (súlan, sem sýnir neuroses meðal kvenna, er tvíbreið í staðinn fyrir að vera tvisvar sinnum hærri). Á myndinni sést greinilega að fleiri konur eru með neuroses og psychoses psycho- genica, en karlar eru miklu fjölmennari meðal alcoholistanna. Á 2. og 3. mynd sést að af einstökum sjúk- dómaflokkum er neuroses langalgengastur, alls 436, þar af aðeins 9 í sjúkrahúsum, en sjúkra- húsvist vantar fyrir 23. Mikill meiri hluti er konur og flestar í Reykjavík (284 og þar af 198 í Reykja- vík). Næst er schizophrenia 220 (208 í sjúkra- húsum og 12 vantar sjúkrahúsvist). Skipting milli kynja, 124 konur og 96 karlar, er rétt á mörkum þess, sem búast má við (110 ± 14,7). Þriðji al- gengasti sjúkdómurinn er psychosis manio-de- pressiva 142 (61 í sjúkrahúsum og þar vantar rúm fyrir 29 í viðbót). Konur eru 83 en karlar 59. Annars staðar er talið, að fleiri konur séu haldnar þessum sjúkdómi en karlar. Samkvæmt þessum tölum er sennilegt að svo sé einnig hér. Pó er ekki hægt að segja það með vissu hér, þar eð tölumar eru alveg á mörkum þess, sem verið gæti, ef reiknað er með sömu skiptingu milli kynja og er meðal íbúanna (71 ± 11,8). Hér er reiicnað með,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.