Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Side 36

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Side 36
34 Af þeim 7 konum, sem líða af síðfettum, hefur ein mjög slæm 3. stigs einkenni eftir skalanum á 3. blaðsíðu könnunareyðublaðsins. Fimm konur höfðu 2. stigs T.D. samkvæmt sama skala og ein kona hafði mjög vægar 1. stigs síðfettur. Allar konurnar 7 höfðu verið veikar lengur en 5 ár og 6 þeirra í yfir 10 ár. Allar höfðu fengið meðferð með lágskammta-neuroleptica árum saman. Meðalaid- ur þeirra var 52 ár. Þetta kemur heim og saman við niðurstöður ýmissa fyrri kannana, að hættan á T.D. sé heldur meiri hjá konum en körlum og aukist með aukinni tímalengd meðferðarinnar. Einnig að hættan virðist meiri, þegar notuð eru svokölluð lágskammta-neuroleptica og að þessi aukaverkun sé tíðari hjá eldra fólki. Samkvæmt Gerlach (9) hafa eftirtaldir hópar sérstaka hneigð (predisposition) til að fá T.D.: 1. Einstaklingar yfir 50 ára aldri. 2. Sjúklingar með sjúkdóma í botnkjörnum (basalganglia) heilans. 3. Alkóhólistar. Þrír karlar í sjúklingahópnum reyndust hafa T.D. Tveir þeirra höfðu 2. stigs einkenni sam- kvæmt skalanum á bls. 3 í könnunareyðublaðinu. Einn hafði væg 1. stigs einkenni. Allir höfðu verið veikir lengur en 10 ár. Allir höfðu fengið meðferð með lágskammta-neuroleptica um margra ára skeið. Meðalaldur þessara karla var 66 ár. í þessari könnun er áberandi hversu færri karlar eru haldnir T.D. en konur. Einnig að meðalaldur þeirra er verulega hærri en kvennanna. Þetta bendir óneitanlega til þess, að konur séu á einhvem hátt viðkvæmari fyrir þessari aukaverkun en karlar. Eins og áður segir, er hér eingöngu um ófull- komið bráðabirgðauppgjör að ræða, en heildarúr- vinnsla hins samnorræna efniviðar er trúlega komin vel á veg. Ef draga má einhverjar ályktanir af þessum bráðabirgðaniðurstöðum, sem hér hafa verið kynntar, virðist mega ætla, að tíðni auka- verkana af völdum geðlyfja hérlendis sé svipuð og í öðrum vestrænum löndum. Þó er þarna ein mikil- væg undantekning. Síðfettur (tardiv dyskinesis) sýnast miklum mun sjaldgæfari hér. Orsakir þessa mismunar eru ekki Ijósar. Ein skýring gæti ein- faldlega verið vanmat eða vantalning á þessari aukaverkun í könnuninni. Það er þó tæplega full- nægjandi skýring. Hugsanlega hefur meiri varfærni gætt hér á landi en víða annars staðar við notkun þessara lyfja. Einnig getur betra næringarástand íslensku þjóðarinnar átt þarna einhvem hlut að máli, sérstaklega með tilliti til þess, að íslendingar neyta meiri eggjahvítu en flestar aðrar þjóðir. Um þetta verður þó vitaskuld ekkert fullyrt. □ Aldur t árun: zc RannsaAandi: Aörar greininqar sbr. stöu 2 Sem stendur innlagöur: I I Seo stendur t I I ,< I---1 göngud.meöfeiö:'---' I < 3 I 3-6 I1/2-1I 1-5 ls-10 |> 10 I __________________________________________________________| md. 1 rnd. I ár | ár | ár 1 ár | Varanleiki sjfflcdðms samanlagt_________________________________________________________________ Ttmalengd stöan fyrst var byriað með neuroleptíca_______________________________________________ Samfelld neurolepticameöfeiö, áöur en skoöun er gerö. (Teljið meö hlé < t mánuð fyrir per os lyf og < 2 mán. fyi ir depot-lyfl Lyfjameöferö á þeim ttnH, sem skoöun fer fram, eins önnur lyf en geölyf, sem sjökl. tekur. Lyf Per os meóferö: Langverkandi neuroleptica Ttmalengd meöferöar (verslunar- heit.i) sólarhr ings- skanmtur (ng) Skanmtur (mg) MilUbil (vikur) mánuöir ár Lyf, sem sjúklingur hefur hart r. viö á s.l. viku: SjOkdfimsástand sjúkl- ingsins meö trlllti til aöalgreiningar 1 EÖUlegur, ekki geösjOkur 2 Tvtraö einkenni 3 Vagt sjúkdömssti 2 4 Frenur v»qt siOkdfimsstig S Alvarlegt sjökdfimsstig 6 M)ög alvarlegt sjOkdfimsstig 7 Mcóal hinna veikustu siöklinga UKU 30/9 - 81 sida 1 Stöa 2 I I I I fynr sjQkling: 1111 Dagsetn.:____________________________ Rannsakandi: _________________ Sérstakar rannsöknir (blöö, þvag, og aörar Itkamlegai lannsóknirl á semustu 3 mánuðum Blfiör annsfiknu Skjaldkirtil! Lifrarpifif Nýrnaptfif H)aita- og afiakeifi Dagsetning og móurstöö. Stig 0-3* niöurstöö. Stig 0-3* Dagsetning °g nióurstöö. St.ig 0-3* Dagsetmng og möurstöó. Stig 0-3* Dagsetning Stig °>3 möurstöó. Dtki □ □ EXki □ Ekk i □ Qn 0 * eölilegt 1 ■ ekki með vissu öeölilegt 2 ■ miölungsafbngði 3 = verulega afbngöilegar niöurstööur (skýriö e.t.v. fré möurstööum fyrir stig 2 og 3 á bakstöu) Aðrar hjáverkanir og sérstakar rannsökmr, sem sýnt hafa sjQklegt ástand. Ltkamlegir s)0kdfimar, slys o.s.frv. á seinustu 3 mánuðum (lýsið nánarl. Heildarmat á áhrifum aukaverkana á daglegt ltf sjQklingsins Metiö af sjQkl. lakni 0 Engai aukaverkanir 1 Vagar aukaverkanir án öruggiar truflunar 2 Aukaverkanir meö miólungstruflun 3 Aukaverkanir meö mjög verulegri truflun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.