Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Side 39

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Side 39
37 munur var ekki á milli hjúskaparstöðu og afdrifa en reglubundin vinna var tíðari hjá giftum sjúkl- ingum. Fram að lokum rannsóknartímabilsins höfðu 66 sjúklingar eignast samtals 114 börn eða 1.7 bam/ sjúkling. Langflest barnanna fæddust fyrir fyrstu komu. Hafa ber í huga að meðalaldur sjúklinga var þá 36 ár og því komið vel yfir þann tíma er bam- eignir eru tíðastar. Alls lögðust 63 (67%) sjúklingar inn á geð- sjúkrahús, þar af 29 innan fyrsta almanaksárs frá komu, en 34 síðar. í lok rannsóknartímabilsins hafði 31 (33%) enn ekki lagst inn á geðsjúkrahús. Aðeins 15 af 63 sjúklingum lögðust aðeins einu sinni inn á geðsjúkrahús en 8 sjúklingar dvöldust á geðsjúkrahúsum þrjú síðustu rannsóknarárin. Mynd I sýnir að tæplega helmingur innlagðra sjúklinga leggst í fyrsta skiptið inn á geðsjúkrahús á fyrstu tveim rannsóknarárunum en fyrsta innlögn hinna dreifist svo nokkuð jafnt út allt rannsóknar- tímabilið. Alls lögðust 3 sjúklingar inn í fyrsta skiptið síðasta árið og bendir það til þess að enn eigi sumir þeirra, er ekki hafa dvalist á geðsjúkra- húsum, eftir að fara þangað. NO MYNDI Fjöldi innlagöra sjúklinga í fyrsta skipti/ár MYND II Fjöldi innlagðra sjúklinga/ár Mynd II sýnir fjölda sjúklinga (1 skipti/ár) er voru lagðir inn sérhvert rannsóknaráranna. Fram kemur einnig að innlagningum sjúklinga er Iögðust inn fyrsta almanaksárið fækkaði fram til 1971 en fjölgaði upp úr því. Einnig kemur í Ijós að þeir er lögðust inn eftir fyrsta almanaksárið eftir fyrstu komu þurftu í vaxandi mæli á endurinnlagningu að halda. Meðalinnlagningartíðni þeirra 63ja sjúklinga er Iögðust inn á geðsjúkrahús á rannsóknartímabilinu (10-11 ár) var 4.3 skipti. Meðalvistunartími reyndist 118 dagar. AIls dvöldust sjúklingar að meðaltali 13.8% af rannsóknartímabilinu á geð- sjúkrahúsi. Aðeins 6 þeirra, er lögðust inn á geð- sjúkrahús, leituðu aldrei til geðlækna utan sjúkra- húsanna, en 9 leituðu til þeirra öll rannsóknarárin. Að meðaltali voru 34 sjúklingar úr öllum rann- sóknarhópnum árlega í meðhöndlun utan geð- sjúkrahúsa. Af þeim sem ekki lögðust inn á geð- sjúkrahús, leituðu 3 í eitt skipti til geðlækna og 2 öll árin. Horfur eru metnar m.t.t. geðheilsu, félagslegra samskipta og vinnu. Þáttunum var hverjum fyrir sig skipt í stig eins og sést á töflu II. Við mat ber að hafa í huga að ekki var rætt við alla sjúklinga. Geðheilsa: Til liðar 1 töldust þeir er lausir voru við geðræn einkenni og þurftu ekki á meðhöndlun að halda. Til liðar 2 töldust þeir er höfðu væg einkenni og gátu í sumum tilfellum verið í meðferð TAFLA II Afdrifárið 1977. GEÐHEILSA: t'JÖIdi 94 % I. Eðlileg, engin meðhöndlun 7 7,5 2. Væg geðræn einkenni, meðhöndlun skemur en 2 mán/ár, engin dvöl á geðsjúkrahúsi 24 25,5 3. Greinileg geðræn einkenni, dvöl á geðsjúkrahúsi skemur en 2 mán/ár eða meðhöndlun utan geðsjúkrahúss lengur en 2 mánuði 37 39,4 4. Þung geðræn einkenni eða dvöl á geðsjúkrahúsi lengur en 2 mán/ár 26 27,6 FÉLAGSLEG SAMSKIPTl: 1. Eðlileg samskipti, á vini og er virkur í félagsmálum 13 13,8 2. Skert einlægni í vináttu, starfar fremur lítið og óreglulega að félagsmálum 23 24,5 3. Engin einlægni, óvirkur í félagsmálum, tilhneiging til einangrunar 44 46,8 4. Engir vinir, þolir ekki samskipti, einangrun 14 14,9 VINNA: 1. Er í fullu starfi 19 20,2 2. Starfar meira en hálft árið 29 30,9 3. Starfar skemur en hálft árið 21 22,3 4. Engin reglubundin vinna 25 26,6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.