Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 40

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 40
38 NO 90 80 9 70 A\ ' \ 60 +'x- \\\ 50 \ ' ' \\ \ 40 o s o- — 0 30 \'K s A 20 \ /" —+-"'' 10 \/ / 0 V 6 2 67 70 73 77 A ----+ GEOHEILSA &-----A FÉLAGLEG SAMSKIPTI O-----O VINNA IMYND III Samanburður á afdrifum sjúklinga fyrir tímabilið 1962-1977 NO NO •f---QEOHEI LSA A----A FÉLAQSLEG SAMSKIPTI O----O VINNA MYND IV Samanburður á afdrifum innlagdra og ekki innlagdra sjúklinga fyrir tímabilið 1962-1967 hjá geðlækni en þó ekki í reglulegri meðferð nema þá mest tvo mánuði á ári. Mjög lítil og óregluleg notkun svefnlyfja eða róandi lyfja ár hvert taldist ekki meðferð. Sjúklingar í lið 3 og 4 voru með áberandi einkenni eða voru í langvinnri reglu- bundinni meðhöndlun, ýmist á geðsjúkrahúsum eða utan þeirra. Félagsleg samskipti: Til liðar 1 töldust þeir sem höfðu eðlileg samskipti við aðra og tóku þátt í félagsstarfsemi og voru virkir í tengslum. Til liðar 2 töldust þeir er áttu fáa vini, en gátu verið þeim einlægir. Þeir tóku óreglulega og að því er virtist af litlum áhuga þátt í félagsstarfsemi og voru fremur fáskiptir. Til liðar 3 töldust þeir er voru vinafáir, tóku lítinn sem engan þátt í félagsstarfsemi, voru afskiptalitlir og óskuðu eftir litlum sem engum tengslum við aðra. Til liðar 4 töldust þeir sem virtust ekki njóta neinna tengsla og virtust félags- lega einangraðir. Vinna: Skipting eftir vinnugetu þarf ekki frekari skýringa við. Húsmóðir, sem sinnti starfi heima fyrir án hjálpar var talin í fullri vinnu, en meira en hálfri vinnu ef hún þáði takmarkaða eða litla hjálp við heimilisstörf en sinnti þeim a.ö.l. fullnægjandi. Niðurstöður árið 1977 sýna að færri njóta sæmi- legrar geðheilsu (33%) og félagslegra samskipta (38,3%) en stunda reglubundna vinnu (51,1%). Aðeins sjö töldust hafa náð eðlilegri geðheilsu, en 31 (33%) með eðlilega eða sæmilega geðheilsu. Nokkrir sjúklingar, er voru í reglubundinni með- höndlun, höfðu væg einkenni og sæmilega heilsu. Þar sem meðhöndlun var talin nauðsynleg voru þeir taldir til liðar3. Tuttugu og sex (27.4%) sjúklingar voru alvar- lega veikir, flestir í meðhöndlun og tengdir geð- sjúkrahúsum. Aðeins 13 (13,8%) voru taldir eðlilegir í sam- skiptum, en 33 (38.3%) náðu sæmilegum eða við- unandi félagslegum tengslum. Hins vegar stund- uðu 48 (51,1%) vinnu reglubundið. Við mat á horfum árin 1962, 1967, 1970, 1973 og 1977 er sýndur fjöldi sjúklinga er skráðir voru í lið 1 og 2 í hverjum þriggja rannsóknarþáttanna út af fyrir sig. Mynd III sýnir afdrif allra 94 sjúklinganna. Mikið skortir á að þeir hafi náð aftur þeirri heilsu, er þeir höfðu árið 1962, eða 4-5 árum fyrir fyrstu komu. Á tímabilinu 1970-1973 eru afdrif hópsins lítið breytt í öllum þrem þáttunum. Á tímabilinu 1973-1977 fjölgaði þeim sjúklingum, er náðu betri geðheilsu og vinnugetu, en þeim fækkaði hins vegar er höfðu náð viðunandi félagslegum sam- skiptum. Munurinn reyndist þó ekki marktækur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.