Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 42

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 42
40 um félagsleg samskipti eru fengnar bæði hjá læknum og aðstandendum sjúklinganna. Upplýs- ingum bar sem næst ætíð saman. Algengast var að sjúklingarnir voru taldir rólegri en um leið fáskipt- ari en áður. T.d. var sagt: „Hann fer reglubundið í vinnu, en talar nú lítið við fólk og er hættur að heimsækja okkur“ eða „hann fór áður eitthvað á böll og bíó, en er nú hættur því, ég held samt að honum líði ekki illa". Almennt litu læknar og að- standendur á það sem óæskileg viðbrögð er hann vildi einangrast og reyndu að vinna gegn því. í viðræðum við þá 67 sjúklinga, sem beint samband var haft við, kom hins vegar fram hjá þeim, er hneigðust til einangrunar, að þeir voru sáttir við breytinguna og höfðu tilhneigingu til þess að sporna við breytingum í aðra átt. Mest bar á sílkri tilhneigingu hjá sjúklingum er lagst höfðu áður inn á geðsjúkrahús eða bjuggu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. E.t.v. eru þetta viðbrögð við erfiðleikum þeim, er sjúklingar þessir hafa mætt í samskiptum við aðra. í kanadískri rannsókn (12) er getið um svipaðar niðurstöður. Ekki er unnt að draga neina endanlega ályktun af niðurstöðum þessum. Hér er um að ræða breytingu hjá svo fáum sjúklingum að þær teljast ekki marktækar. Hins vegar er hugsan- legt að saman fari batnandi geðheilsa og aukin vinnugeta um leið og sjúklingar draga úr félags- legum samskiptum. Ef svo er, þá má telja að þær brjóti að nokkru í bága við hefðbundnar skoðanir. Einn liður í meðferð við geðklofa er að halda við félagslegum samskiptum og draga úr einangrun sjúklinga. Rannsóknin bendir til þess að sumir geðklofasjúklingar dragi úr árekstrum sem þeir hafa orðið að þola í samskiptum við aðra með félagslegri einangrun. Slík breyting á hegðun sjúkl- inga gæti verið bæði þeim og umhverfi þeirra hag- stæð og ýtt undir betri líðan og aukna vinnugetu. Því er hvatt til frekari athugunar á þessu sviði. HEIMILDIR 1. Helgason, L. Psychiatric Services and Mental Illness in Iceland. Acta Psychiat. Scand. Suppl 268, (Munks- gaard). Copenhagen 1977. 2. Adelstein, A.M., Downbam, D.Y., Stein, Z. & Susser, M.W. The epidemiology of mental illness in an English city. Soc. Psychiat 1968; 3: 47-59. 3. Helgason, T. Epidemiology of mental disorders in Iceland. Acta Psychiat. Scand, Suppl. 173. (Munks- gaard). Copenhagen 1964. 4. Bland, R.C. and Orn, H. 14-year outcome in early schizophrenia. Acta Psychiat. Scand. 1978; 58: 327- 38. 5. Glossary of mental disorders and guide to their classification. WHO. Geneva 1974. 6. Astrachan, B.M., Harrow, M., Adler, D. et al. A checklist for the diagnosis of schizophrenia. Br. J. Psychiatry 1972; 121; 529-39. 7. Feighner, J.P., Robins, E., Guze, S.B. et al. Diag- nostic criteria for use in psychiatric research. Arc. Gen. Psychiatry 1972; 26: 57-63. 8. Kay, D.W.K. and Lindelius, R. A study of schizophrenia. Acta Psychiat. Scand. 1970; 216: 46- 50. 9. Stephens, J.H. Long term course and prognosis in schizophrenia. Semin. Psychiat. 1970; 2: 464-85. 10. Wing, J.K. Five year outcome in early schiz- ophrenia. Proc. Roy Soc. Med. 1965; 59: 17-8. 11. Achté. K.A. On prognosis and rehabilitation in schizophrenia and paranoid psychoses. Acta Psy- chiat. Scand. 1967; Suppl. 196: 1-217. 12. Cheadle, A.J.. Freeman, H.L. and Korer, J. Br. J. Psychiat. 1978; 132: 221-7.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.