Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 44

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 44
42 TAFLA II Mælikvarðar vinnugetu, meðferðar og geðheilsu. __________________________________VINNUGETA_____________________MEÐFERÐ___________________GEÐHEILSA Kvarði 1 Engin eða stopul vinna Dvöl á geðsjúkrahúsi eða stöðug Greinilegeinkenni geðveiki meðferð í meira en tvo mánuði Kvarði 2 Föst vinna í meira en hálft ár Meðferð skemur en tvo mánuði Engin greinanleg einkenni eða eða engin meðferð kvartanir, eðlilegur um við fyrstu komu, en hlutfallslega flestir á aldr- inum 30-44 ára eða 47.7%. Áður hefur verið bent á (3) að upp úr fimmtugu fari líkamssjúkdómar almennt að verða meira áberandi og þáttur geð- rænna líkamseinkenna minni. Við mat á horfum var stuðst við tvo mælikvarða. Mjög oft reyndust horfur sjúklinga metnar í sama mælikvarða, en þegar einhver þriggja þáttanna vinnugeta, meðferð og geðheilsa var metinn verri en hinir, var stuðst við hann. Af alls 1.778 sjúklingum í rannsókninni reynd- ust 1.477 (83.1%) vera í slæmu ástandi (kvarði 1) árið 1967. Af þeim 799 sjúklingum, er liðu af geðrænum líkamseinkennum, voru 665 (84.2%) taldir vera í slæmu ástandi (kvarði 1) við komu og 223 þeirra (33.5%) áfram óbreytt í slæmu ástandi árið 1973. Af 988 sjúklingum, er ekki höfðu nein líkamleg einkenni af geðrænum uppruna, voru 812 (82.2%) í slæmu ástandi við komu og 325 þeirra (40%) áfram í slæmu ástandi árið 1973. Enginn tölfræði- legur munur er á þessum niðurstöðum. Við greiningu sjúkdóma var farið eftir alþjóð- legu sjúkdómsskránni, 8. útgáfu (Intemational Classification of Diseases 8. rev.). Sjúkdóms- flokkunin var eftirfarandi: TAFLA III Sjúklingar í mælikvarða 1 áriö 1967. Hlutfall þeirra sem eru í sama kvarða 31. des. 1973. Sjúklingar f Hundr. Áframí Hundr. kvarða 1 hlutfall kvarða 1 hlutfall 1967 1973 Með geðræn líkamseinkenni 665 45.0 223 40.7 Án geðrænna líkamseinkenna 812 55.0 325 59.3 Heildarfjöldi 1477 100.0 548 100.0 Geðrof (psychoses) 290, 292-293. Taugaveiklun (neuroses) 300, 301, 305-308. Drykkjusýki (alcoholismus) 303-304, 291. Við mat á breytingu til batnaðar var stuðst við þann árangur er náðist með sjúklinga er voru í kvarða 1 árið 1967. Fylgst var með því hversu margir þeirra náðu þeim bata að flytjast úr kvarða 1 til kvarða 2. Sjúklingar er voru í kvarða 2 við komu urðu almennt enn betri og yfirleitt héldu þeir í langflestum tilfellum áfram að vera í kvarða 2 meðan á rannsókn stóð. Á töflu IV sést að batinn er hlutfallslega mestur hjá sjúklingum er líða af taugaveiklun. Heldur fleiri sjúklingar með geðrof og drykkjusýki ásamt geðrænum líkamseinkennum eru áfram í kvarða 1 en sjúklingar í sömu sjúkdómsflokkun án geð- rænna líkamseinkenna. Tölfræðilegur munur var þó ekki á afdrifum sjúklinga með og án geðrænna líkamseinkenna. Á töflu V sést að langflestir sjúklinganna eða 72% liðu af geðrænum meltingareinkennum og truflunum í þvag- og kynfærum, aðallega þó á kyn- lífi. Af 374 sjúklingum, er liðu af geðrofi (psychos- es) hafði 81 (21.1%) geðræn líkamseinkenni, 34 þeirra höfðu einkenni frá meltingarfærum. TAFLA V Skipting geörænna líkamseinkenna eftir greiningum. Greiningar: í vöðvum í hjarta og æðum í melt- ingar- færum íþvag- Annað Heildar- og kyn- fjöldi færum Geðrof 8.6% 14.8% 42.0% 25.9% 8.6% 81 Taugaveiklun 14.3% 10.6% 31.2% 37.3% 6.5% 573 Drykkjusýki 3.7% 5.1% 57.4% 30.9% 2.9% 136 Heildarfjöldi 11.9% 10.1% 36.8% 35.1% 6.1% 790 TAFLAIV Sjúklingar í mælikvaröa 1 árið 1967, hlutfall þeirra sem eru í sama mælikvarða 31. des. 1973 og greiningar. Greiningar_____________________________Geðrof______________________Taugaveiklun____________Drykkjusýki Sjúklingar: I kvarða 1 Áfram í kvarða 1 í kvarða 1 Áfram í kvarða 1 í kvarða 1 Áfram í kvarða 1 1967 1973 1967 1973 1967 1973 Með geðræna líkamssjúkd. 75 60.0 435 19.1 155 61.3 Án geðrænna líkamssjúkd. 280 57.1 385 21.6 147 55.8 Heildarfjöldi 355 117.1 820 40.7 302 127.1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.