Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Qupperneq 88

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Qupperneq 88
86 TAFLA VII Nýgengi á ári eftir búsetu miðað við 100.000 íbúa 15 ára og eldri (tolur í svigum tjöldi einstaklinga. sem leitaði meöferðar). Tímabil Allt landið Reykjavík/Nágr. Reykjavíkur Reykjanes/Aðrir landshlutar 1951-1955 156( 803) 361 (733) 23 ( 70) 1956-1960 182(1010) 316(816) 66(194) 1961-1965 115( 699) 225(554) 40(145) 1966-1970 102( 682) 189(505) 44(177) 1971-1975 112( 819) ' 166 ( 506) 110(107) 161( 62) 44(129) 1976-1980 272(2182) ' 386(1221) 250(303) 325(146) 156(496) 1) Fimmtán óstaðsettir á tímabilinu. 2) Sextán óstaðsettir á tímabilinu. Tafla VII sýnir hvernig nýgengið hefur skipst eftir búsetu á þessu 30 ára tímabili. Nýgengið fyrir karla og konur samanlagt er 182 fyrir hverja 100.000 íbúa 15 ára og eldri á árunum 1956-1960, en fellur síðan í 102 á árabilinu 1966-1970, og rís aftur í 272 á árabilinu 1976-1980. Skiptingin eftir íandshlutum er mjög ójöfn. Þegar hún er skoðuð, kemur í ljós, að nýgengið er hæst í Reykjavík og nágrenni á árabilunum 1951-1955, eða 361 fyrir hverja 100.000 íbúa 15 ára og eldri, og fellur niður í 166 í Reykjavík á árabilinu 1971-1975, en rís aftur upp í 386 á síðasta fimm ára tímabilinu. í öðrum landshlutum er nýgengið hins vegar lágt þar til á síðasta fimm ára tímabilinu, að það hækkar upp í 325 fyrir Reykjanes og 156 fyrir aðra lands- hluta, en hafði áður verið hæst á árabilinu 1956- 1960, eða 66 miðað við hverja 100.000 íbúa 15 ára og eldri utan Reykjavíkur og nágrennis. Síðustu tvö fimm ára tímabilin er hægt að skoða nánar, og kemur þá í ljós, að nýgengið er hæst í Reykjavík, þar næst á Reykjanesi, og síðan í nágrannabyggð- um Reykjavíkur, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, en lægra í öðrum lands- hlutum. Mynd 2 sýnir hvernig meðalneyslan á mann hefur smávaxið fram til ársins 1974, en tiltölulega lítið úr því. Jafnframt er sýnt hvernig nýgengið hefur breyst frá ári til árs og hvenær nýir meðferð- armöguleikar opnuðust. Pað er augljóst, að tengsl- in milli nýgengis og meðferðarmöguleika eru miklu meira áberandi heldur en tengslin milli ný- gengis og heildaráfengisneyslu. Nýgengið rís mjög bratt frá 1951-1953 þrátt fyrir að áfengisneysla sé tiltölulega stöðug á þeim árum, en fellur síðan smám saman fram til 1963. Það breytist síðan lítið fyrr en 1976, eftir að áfengissjúklingaskor Klepps- spítalans hefur verið endurskipulögð um leið og vistheimilið að Vífilsstöðum tók til starfa, en það hafði verið í hönnun og byggingu frá því á árinu 1972. Verulega eykst þó nýgengið 1978, sem er fyrsta heila árið sem sjúkrastöð SÁÁ starfar, og nygengi konur — nygengi nygengi nygengi Mynd 2. Nýgengi drykkjusýki og áfengismisnotkunar mælt sem fyrsta koma i meðferð á göngudeild eða dvalardeild. og meðal- neysla áfengis sem hreins vínanda á mann, 15 ára og eldri, á ári 1951-1981. Áfengisvamadeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur hóf göngudeildarmeðterð í árslok 1952, gæsluvistarheim- ilið í Gunnarsholti tók til starfa 1954, hjúkrunarstöð Bláa bands- ins 1955, Kleppsspítali tók við rekstri hennar í árslok 1963. Vistheimili Bláa bandsins i Víðinesi tók til starfa 1959. Meðferð- ardeildir Kleppsspítala voru endurskipulagðar 1976 og eftirmeð- ferðardeild á Vifilsstöðum tók til starfa það ár. Sjúkrastöð SÁÁ tók til starfa 1977 og endurhæfingarheimili þeirra 1978 og 1980.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.