Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Page 96

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Page 96
94 TAFLA III Allar innlagnir á meðferðarstofnanir vegna áfengissýki og vímuefnaneyslu 1974-1981. 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1974-1981 Kleppsspítali 482 484 618 814 855 789 587 561 5190 Gunnarsholt/Víöines 181 178 193 214 162 209 213 156 1506 Freeport/Hazelden 2 5 49 149 221 57 61 44 588 S.Á.Á. 41 881 1377 1464 1786 5549 Alls 665 667 860 1218 2119 2432 2325 2547 12833 Sjúkrahúsinnlagnir. Á því tímabili, sem hér er fjallað um, árin 1974 til 1981, hefur heildar- neysla áfengis verið nokkuð stöðug. Tjón, sem rekja má til áfengisneyslu annað en umferðarslys tengd ölvun, hefur ekki aukist. Á sama tíma hefur þeim fjölgað sem leita með- ferðar í fyrsta sinn vegna áfengis- og vímuefna- neyslu eins og fjallað er um á öðrum stað í þessu riti (18). Sjá má á töflu II, að innlagniraukast meira en nýgengið. Meðal kvenna hefur nýgengið tvöfaldast á átta árum, en innlagnir fjórfaldast. Meðal karla er aukning á innlögnum nokkurn veginn sú sama og á nýgenginu. Innlögnum vegna áfengissýki og annarrar vímu- efnaneyslu fjölgar þannig úr 309 í 1104 miðað við 100.000 íbúa eins og sést á mynd 2. Innlagnir á meðferðarstofnanir voru 665 árið 1974, en eru orðnar 2.547 árið 1981 eins og sjá má á töflu III. Ástæður fyrir því að innlögnum fjölgar eru þær, að nýjar sjúkrastofnanir tóku til starfa á tímabilinu. Innlögnum fjölgar með tilkomu starfsemi stofnana SÁÁ, en á sama tíma dregur úr aðsókn að þeim stofnunum, sem fyrir voru. Þessara áhrifa gætir bæði á Kleppsspítala og á langdvalarstofnunum eins og Gunnarsholti og Víðinesi. Ennfremur hefur utanferðum vegna meðferðar á áfengissýki tækkað. Á töflu IV sést hvernig þær 12.833 innlagnir, sem skráðar eru á tímabilinu, skiptast í fyrstu inn- lagnir og endurinnlagnir. Hvað stofnanir SÁÁ varðar er innlögn á hverja stofnun fyrir sig skráð sem sérstök innlögn þótt meðferð á endurhæfing- arheimili sé í framhaldi af meðferð á sjúkrastöðinni að Silungapolli. Miðað er við árið 1974 sem grunn- ár og allir, sem eru innlagðir það ár, taldir koma í sína fyrstu innlögn á tímabilinu. Frá 1974 til 1981 næstum fjórfaldast innlagnir, en fjöldi einstaklinga, sem kemur í meðferð á stofnun, tvöfaldast tæp- lega. Það hefur aukist að sami einstaklingurinn komi oft í meðferð. Á þessum 8 árum hefur hver einstaklingur komið í meðferð 3,2 sinnum að meðaltali. Þeim, sem leggjast inn á sjúkrahús vegna TAFLA IV Allar innlagnir á meðferðarstofnanir vegna áfengissýki og vímu- efnaneyslu 1974-1981, skipt í fyrstu innlagnir og endurinnlagnir. Fyrstu innlagnir Endurinnlagnir Allar innlagnir 1974 377 288 665 1975 190 477 667 1976 307 553 860 1977 422 796 1218 1978 620 1499 2119 1979 673 1759 2432 1980 679 1646 2325 1981 681 1866 2547 Alls 3949 8884 12833 Meöaltal medferðarskipta á einstakling: 3,2 TAFLA V Fyrstu innlagnir 1974-1981, skipting eftir stofnunum og komuári. Kleppsspítali Gunnarsholt/Víðines Freeport/Hazelden SÁÁ Alls 1974 311 64 2 377 1975 158 28 4 190 1976 248 28 31 307 1977 300 15 93 14 422 1978 219 15 60 326 620 1979 159 15 26 473 673 1980 114 15 32 518 679 1981 93 11 27 550 681 Alls 1602 191 275 1881 3949
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.