Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 97

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 97
95 drykkju, hefur fjölgað mjög mikið og sífellt fleiri þeirra sem leggjast inn, hafa verið í meðferð áður. Arið 1981 er aðeins einn af hverjum fjórum, sem innlagðir eru, að koma þangað í fyrsta sinn á þessum átta árum, hinir hafa verið innlagðir áður. Tafla V sýnir hvernig þeir einstaklingar, sem leggjast inn í fyrsta skipti, dreifast eftir stofnunum. Sú breyting hefur orðið á tímabilinu, að þeir sem eru að byrja meðferð, fara á stofnanir SÁÁ en ekki Kleppsspítala eins og í byrjun tímabilsins. Nýjar stofnanir hafa haft áhrif á hinar sem fyrir voru og má rekja til þeirra aukningu í fyrstu innlögn. Samanburður sjúkrastofnana. Hér verður reynt að bera saman einstakar stofnanir með tilliti til kyns, aldurs og búsetu þeirra einstaklinga, sem leita á hverja stofnun fyrir sig. Einstaklingamir eru taldir í fyrsta sinn sem þeir koma á hverja stofnun og má sjá fjölda þeirra af töflu VI. Pegar stofnanir eru bomar saman, eru stofnanir SÁÁ skoðaðar sem ein heild. Þá eru einstaklingar í meðferð á Freeport og Hazelden flokkaðir saman. Allar stofnanirnar hafa haft bæði karla og konur í meðferð eins og sést á töflu VI. Gunnarsholt er sú stofnun, sem nær eingöngu hefur haft karla, en á tímabilinu er hlutfall karla þar 98,5%. Engin stofnun er nein sérstök kvennastofnun. Hæst er hlutfall kvenna á Kleppsspítala og á stofnunum SÁÁ, um 21%. Hlutfallslega færri konur hafa farið á erlendar stofnanir. Hins vegar eru 15% vistmanna í Víðinesi konur, en sú stofnun er lang- dvalarstofnun. Þrátt fyrir það, að konur séu í miklum minnihluta á öllum stofnunum, er hlutfall þeirra hærra en búast má við frá fyrri rannsóknum á áfengissýki (19). Hér hefur einstaklingunum verið skipt í þrjá aldurshópa eins og sést á töflu VII. Flesta hinna yngstu, bæði karla og konur, er að finna á stofnun- um SÁA. Flestir þeirra sem fóru á Freeport og Hazelden eru á miðjun aldri. Aldursskipting er svipuð á Kleppsspítala og í Gunnarsholti. Víðines hefur elsta fólkið, karla og konur. Meðalaldur karla er lægstur á stofnunum SÁÁ 38,7 ár og meðalaldur kvenna er einnig lægstur þar 38,9 ár (tafla VIII). TAFLA VIII Einstaklingar á hverrí stofnun 1974-1981. Medalaldur Meðalaldur Fjöldi kk kvk kk kvk Kleppsspítali 42,1 41,2 1533 399 Gunnarsholt 40,8 42,0 192 3 Víðines 53,2 49,0 210 37 Freeport/Hazelden 40,5 39,2 464 89 S.Á.Á 38,7 38,9 2027 539 TAFLA VI Fjöldi og hlutfall einstaklinga, skipting eftir stofnunum og kyni. kk kvk Fjöldi á hverri stofnun Þar af fyrstu innlagnir Kleppsspítali 79,3 20,7 1932 1602 Gunnarsholt 98,5 1,5 195 Víðines 85,0 15,0 247 „ 191 Freeport/Hazelden 83,7 16,3 567 275 S.Á.Á. 79,0 21,0 2566 1881 Alls 5507 3949 1556 einstaklingar (28,3%) hafa veriö á fleiri en einni stofnun. 1) Fjórtán einstakiingar komu á báöar stofnanirnar. Hér eru þeir taldir á þeim báöum, en á öörum töflum aðeins einu sinni. TAFLA VII Hlutfall einstaklinga, skipting eftir stofnunum, kyni og aldrí. Karlar Konur <29 30-49 50> Fjöldi <29 30-49 50> Fjöldi Kleppsspítali 17,3 54,4 28,3 1533 19,6 55,7 24,9 399 Gunnarsholt 18,3 54,2 27,6 192 — 100 — 3 Víöines 3,4 34,3 62,4 210 10,8 51,3 37,8 37 Freeport/Hazelden 14,6 66,6 18,8 464 20,3 62,9 16,8 89 S.Á.Á 24,2 55,7 20,2 2027 23,0 58,2 18,8 539
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.