Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Side 99

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Side 99
97 Þrátt fyrir þetta er það afar sjaldgæft að fólk yngra en tvítugt fari í meðferð á stofnun. Aðeins 2,1% karlanna eru 19 ára eða yngri. Hlutfall kvennanna er heldur hærra 4,4%. í þessum hópi er aukningin samt hlutfallslega mest. í yngsta aldurshópnum, sem er lagður inn á stofnun, eru næstum helmingi fleiri piltar en stúlkur, en það er samt minni munur en í nokkrum öðrum aldurshópi. Á þessu aldurs- skeiði er sennilega minni munur á neysluvenjum áfengis hjá piltum og stúlkum en á öðrum tíma- bilum ævinnar (5,6). Meðalaldur hefur einnig lækkað um 5,5 ár hjá körlum og um 6,1 hjá konum, eins og sjá má á töflu XII. í upphafi þessa tímabils, 1974-1981, voru innlagnir fæstar og meðalaldur þeirra, sem komu í meðferð, hæstur, en hann lækkar þegar framboð á meðferð eykst (18). Búseta er einn þeirra þátta, sem hafa áhrif á áfengisneyslu. Meiri áfengisneysla á sér stað í þétt- býli en í sveitum. Þar af leiðandi eru meiri vanda- mál tengd áfengisneyslu í þéttbýli en dreifbýli. Á síðustu árum hefur áfengisneytendum fjölgað í öllum landshlutum sem kemur fram í því, að meðal yngra fólks eru nú fleiri en áður sem neyta áfengis TAFLA XII Fyrstu innlagnir. Medalaldur. Meðalaldur kk. kvk. Fjöldi kk. kvk. 1974 44,3 44,5 319 58 1975 43,7 43,5 166 24 1976 41,4 40,5 243 64 1977 40,2 40,6 345 77 1978 39,9 38,7 475 145 1979 39,6 39,6 515 158 1980 39,2 39,8 536 143 1981 38,8 38,4 528 153 1974-1981 40,3 39,9 3127 822 TAFLA XIII Fyrstu innlagnir eftir búsetu á höfuðborgarsvæði eða annars staðar á landinu. Hlutfall. Höfuð- Aðrir borgarsvæði landshlutar Annað Fjöldi 1974 82,2 16,4 1,3 377 1975 78,9 20,5 0,5 190 1976 77,9 21,5 0,7 307 1977 75,6 23,9 0,5 422 1978 71,6 28,1 0,3 620 1979 70,8 29,0 0,1 673 1980 63,0 36,7 0,3 679 198! 63,7 36,0 0,3 681 1974-1981 70,9 28,6 0,4 3949 (20). Hlutfall þess áfengis, sem selt er í útsölum ÁTVR í Reykjavík, hefur farið minnkandi sem hlutfall af heildarsölu. Það er því trúlegt, að áfeng- isvandamálum hafi fjölgað utan þéttbýlisins á Suð- vesturlandi. Hér hefur hópnum aðeins verið skipt í tvo hópa, þá sem búa á höfuðborgarsvæðinu og þá sem búa utan þess. Á tímabilinu hafa orðið verulegar breytingar í þá átt, að mun fleiri utan höfuðborgarsvæðisins en áður leggjast inn á stofnun til meðferðar. Þetta á einkum við um karla. Það virðist því sem auknir möguleikar á meðferð höfði í miklum mæli til hópa utan Suðvesturlands. Miðað við íbúafjölda eru þó enn langflestir þeirra, sem fara í meðferð, búsettir í Reykjavík eða á Reykjanesi. UMRÆÐA Við samanburð á stofnunum sést, að þær hafa nokkuð ólíka hópa fólks í meðferð. Karlar eru alls staðar í meirihluta. Hlutfall kvenna er hæst á stofnunum SÁÁ og Kleppsspítala. Hlutfall hinna yngri aldurshópa er hæst á stofnunum SÁÁ, en Kleppsspítali og Gunnarsholt hafa hlutfallslega fleiri úr elsta hópnum. Víðines hefur mest af elsta fólkinu sem er í samræmi við yfirlýsta stefnu. Meirihluti hópsins er búsettur í Reykjavík. En það er athyglisvert, að stofnanir þær, sem SÁÁ rekur, FJÖLDI Mvnd 2. Gistingar í fangageymslu lögreglunnar i Reykjavík vegna ölvunar og innlagnir Revkv ikinga á stofnanir vegna vímu- efnaneyslu 1974-1981.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.