Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 120

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 120
118 Páll Ólafsson RITSKRÁ STARFSMANNA KLEPPSSPÍTALANS 1907-1981 Ritskrá sú, sem hér birtist, er gefin út í tilefni 75 ára afmælis Kleppsspítala, 27. maí 1982. Skránni er ætlað að ná til alls hins helsta, sem birst hefur á prenti af efni fræðilegs eðlis, eftir starfsmenn Kleppsspítalans frá árinu 1907 til ársloka 1981. Fyrirlestra og útvarpsþátta starfsmanna, svo og annars fræðslustarfs er nær út fyrir veggi spítalans, er einnig getið í skránni. Hins vegar er ekki getið um kennslu, stjórnunarstörf og námskeið starfs- manna svo og fyrirlestra sem fyrst og fremst eru haldnir fyrir starfsfólk spítalans eða annarra ríkis- spítala. Ritskráin takmarkast við þann tíma sem hlutað- eigandi starfsmaður er við störf á spítalanum, nema þar sem líta má á ritverk sem þátt í undir- búningi að störfum við spítalann. Glöggt sést að drjúgum meira hefur verið skrifað s.l. 20 ár en áður. Kemur þar til mun fleira starfslið auk greiðari aðgangs að upplýsingum um ritstörf. Ritskráin var unnin eftir upplýsingum þeirra starfsmanna er hægt var að ná til. Leitað var heimilda í ársskýrslu spítalans. Þar er að finna skrá yfir ritverk og fyrirlestra starfsmanna á ári hverju, allt frá árinu 1953. Að öðru leyti var leitað fanga í íslenskum og erlendum tímaritum á sviði heil- brigðismála, sérprentum og bæklingum í eigu spít- alans, Árbók Háskólans og víðar. Skrif starfs- manna í dagblöð svo og greinar er ekki varða heil- brigðismál eða störf spítalans verða að mestu leyti útundan í þessari samantekt. ÁLFHEIÐUR STEINÞÓRSDÓTTIR Atferlisaðferðir og hugtök. Fjölritað 1976 (meðhöf.: Ingólfur Guðjónsson). Er eitthvað breytt? Geðvernd, 1979; 14; 16. The effects of assertiveness training for hospital staff. (Til birtingar), 1981, (meðhöf.: Ingólfur Guðjónsson). ALMA ÞÓRARINSSON Alkoholisters mortalitet. Fyrirlestur á Nordisk Psykiatrisk Samarbejdskomitées symposium um alkoholisma í Reykjavík, 18.-2 l.október 1978. Mortality among men alcoholics in Iceland, 1951- 1974. J. Stud. Alcohol, 1979; 40; 704-718. Mortality rate and causes of death among male alco- holics. í: S.A. Mednick, A.E. Baert and B.P. Bachmann: Pro- spective longitudinal research. An emperical basis for the pre- vention of psychological disorders. Oxford, Oxford University Press, 1981, p. 280 (meðhöf.: Tómas Helgason). ANNA ÁSMUNDSDÓTTIR Utbildning af psykiatriske sjuksköterskor. Fyrirlestur við Nordiska Hálsovárdshögskolan í Gautaborg, 28.09. 1981. ÁSGEIR KARLSSON Móðurofbeldi. Fyrirlestur á fundi í Læknafélagi Reykjavíkur í apríl 1969. Samfélagslœkningar. Geðvernd 1970; 5; 20-7. Samfélagslœkningar. Erindi á geðheilbrigðisráðstefnu Félags læknanema og Geðverndarfélags íslands. Prentað í Kvarnsteini. Rvík., 1971; 46-50. Erindi í úrvarpi: Um taugaveiklun. Nóvember 1972. Liður í heilbrigðisfræðslu. Svör við spurningum um orsakir hjónnskilnaða og afleiðingar. Foreldrablaðið 1972. Taugaveiklun, helstu einkenni og orsakir. Geðvernd 1973; 8; 3-7. Punglyndi, einkenni og greining. Erindi flutt á fundi Læknafélags Reykjavíkur fyrir heimilislækna, 26.01.1974. Viðtal um samfélagslækningar í Geðvemd 1975; 10; 18-20. Samskipti lceknis og sjúklings. Fyrirlestur ætlaður heimil- islæknum á fundi fræðslunefndar læknafélaganna, 29.01. 1977 (ásamt Ingvari Kristjánssyni og Jóni G. Stefánssyni). BALDVIN H. STEINDÓRSSON Útvarpserindi um hreyfingu innan geðheilbrigðismála í Dan- mörku. Fluttíjúlí 1980. Fyrirlestur um „Gestalt“-meðferð fyrir hjúkrunarfræðinga í Nýja hjúkrunarskólanum í nóvember 1981. Vinnuverndarrannsókn. Fyrirlestur fyrir Félag íslenskra bif- vélavirkja, 1981. BJARNIARNGRÍMSSON Geðlœkningar í héraðslœknisstörfum. Fyrirlestur í Læknafélagi Reykjavíkur, 1967. Tegretolmeðferð hjá drykkjusjúklingum. Fyrirlestur á fundi í Læknafélagi Reykjavíkur í apríl 1969. EINAR GYLFIJÓNSSON Fíkniefnaneysla unglinga. Tveir fyrirlestrar fyrir starfsfólk Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar í apríl og desember 1981. EIRÍKUR ÖRN ARNARSON Temperature Feedback in Anxiety States. Annuai Meeting of The Scottish Association for Behavioral Psychother- apy; Islay, Argyll, október 1978. Fyrirlestur. Notkun Biofeedback í meðferð á spennuhöfuðverk. Félagsmiðill íslenskra sjúkraþjálfara 1979; 5; 14-21. The Application of Biofeedback in Anxiety States. The Research Society, University Hospital of South Manchester, 19. júní 1979 (ásamt Sheffield, B.F.). Fyrirlestur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.