Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 14

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 14
1. Sögulegt yflrlit. Þegar gefa á sögulegt yfirlit yfir opinber útgjöld hér á landi er eðlilegast að miða við árið 1874 sem upphafsár. Á því ári fengu íslendingar nýja stjórnarskrá sem gaf Alþingi takmarkað lagalegt og stjórnunarlegt vald yfir opinberum fjármálum. Fyrir þann tíma, eða frá endurreisn Alþingis árið 1843, starfaði Alþingi aðeins sem ráðgefandi aðili við stjórnina í Kaupmannahöfn. Með hinni nýju stjórnarskrá skyldi fjárlagafrum- varp lagt fyrir Alþingi til umræðu, en það varð hins vegar ekki að lögum nema með samþykki Danakonungs. Æðsta valdið var þó í raun í höndum danska dómsmálaráðuneytisins, en framkvæmdavaldið í höndum landshöfðingja hér á landi. Með heimastjórnarlögunum árið 1904 færðist allt vald yfir innlendum málefnum til íslendinga, og árið 1918 varð ísland fullvalda ríki en í ríkjabandalagi við Danmörk, sem ann- aðist utanríkismálefni þjóðarinnar. Árið 1944 varð ísland síðan sjálfstætt ríki óháð danska ríkinu. Best er að skipta tímabilinu 1874 til 1989 í tvö tímabil, þ.e. fyrir og eftir 1945. Ástæða þess er fyrst og fremst sú að fyrir 1945 eru upplýsingar varðandi helstu hagstærðir frekar af skornum skammti og ekki ýkja áreiðanlegar í samanburði við síðari upplýsingar. En með lögum frá árinu 1953 var Framkvæmdabanka íslands falið að semja áætlun um þjóðartekjur, myndun þeirra, skiptingu og notkun. Með þeim lögum hefst samfelld þjóðhagsreikningagerð hér á landi, en árið 1945 var valið sem upphafsár þeirra sam- felldu áætlana. 1.1 Tímabilið 1876-1945. Segja má að upp úr aldamótunum hefjist „iðnbyltingin“ hér á landi, er tæknivæðingin jókst verulega í flestum atvinnugreinum, þó mest í sjávarútvegi. Fyrsti togarinn kom til landsins árið 1905, en þeir voru orðnir 20 talsins tíu árum síðar. Sjávarafli stórjókst í kjölfarið, bæði að magni og verðmæti. Velgengni sjávarút- vegsins hafði mikil áhrif á búsetu og atvinnuupp- byggingu. Byggðakjarnar stækkuðu og þjón- ustustörfum fj ölgaði. Viðskipti við útlönd j ukust verulega. Ýmis mikilvæg þjónustufyrirtæki voru stofnuð í upphafi aldarinnar, s.s. íslandsbanki árið 1904 og Eimskipafélag íslands árið 1914. Þá var símasambandi komið á við útlönd árið 1906. Á árunum 1920 til 1930 varð veruleg endurnýjun á fiskiskipaflota landsmanna, og jókst heildar- fiskaflinn úr 137 þús. tonnum árið 1920 í 417 þús. tonn árið 1930. Þá varð verulegt átak í vegamálum á þessum áratug og voru helstu byggðalög landsins tengd akfærum vegum. Heimskreppan hafði vissulega sín áhrif. Á áratugnum 1930 til 1940 drógst fiskiskipaflotinn saman og sömuleiðis heildarfiskaflinn. Þá varð mikið verðfall á saltfiski. Á móti þessu vó veruleg aukning í síldveiðum og síldariðnaði, og voru reistar nokkrar síldarverksmiðjur á þessum áratug. Þá jókst margvíslegur iðnaður, aðallega neysluvöruiðnaður. Sömuleiðis komst á þessum árum verulegur skriður á rafvæðingu landsins, og fyrsta stórvirkjunin tók til starfa árið 1937. Árið 1939 höfðu um 60% landsmanna fengið rafmagn til heimilisnota. Umbætur í samgöngu- málum urðu allverulegar á þessum áratug, en sem dæmi má nefna að lengd akfærra þjóðvega þrefaldaðist á tíu ára tímabili. Síðari heimsstyrj- öldin gjörbreytti efnahagsaðstæðum hér. Utan- ríkisviðskiptin urðu mun liprari og viðskipta- kjörin hagstæðari. Þá var ráðist í miklar fram- kvæmdir á vegum breska herliðsins sem hér var. Þjóðfélagið var á hraðri leið inn í nútímann. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.