Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 79
7. Útgjöld hins opinbera
í þessum kafla verður gefið yfirlit yfir útgjöld
hins opinbera eftir viðfangsefnum. Fyrst er gefið
almennt yfirlit, en síðan er vikið að stærstu
málaflokkunum. í eftirfarandi töflu er útgjöld-
um hins opinbera skipt upp í stjórnsýslu, félags-
leg mál, atvinnumál og önnur mál.
Stjórnsýslan nær til almennrar stjórnsýslu,
réttargæslu og öryggismála. Sú starfsemi er þess
eðlis að ekki er talið æskilegt að einkaaðilar
annist hana. Ríflega 8% af útgjöldum hins opin-
bera fóru að meðaltali í þá starfsemi á tímabilinu
1980 til 1989. Hin félagslega þjónusta, þ.e.
fræðslu-, heilbrigðis-, velferðar- og menningar-
mál, tekur til sín bróðurpartinn af heildarút-
gjöldum hins opinbera, eða um þrjá fimmtu
hluta. Þar vega heilbrigðismálin þyngst en þau
eru u.þ.b. fimmtungur af útgjöldum hins opin-
bera. Næst koma almannatryggingar og velferð-
Tafla 7.1 Útgjöld hins opinbera 1980-1989 eftir viðfangsefnum.
- Milljónir króna og innbyrðis hlutdeild -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988
Meðal-
1989 tal
HeiIdarútgjöld 4 .990 8.006 13.047 23.642 28, .049 41 .044 58.033 69.158 94.745 117.936 100,0
Stjórnsýsla 8,9 8,5 8,6 8,1 8,2 8,0 7,2 8,8 8,9 8,3 8,3
- Almenn stjórnsýsla 4,1 4,0 4,0 4,0 4,1 3,8 3,5 4,4 4,7 4,7 4,1
- Réttargaesla/öryggism 4,8 4,5 4,6 4,1 4,1 4,2 3,7 4,4 4,1 3,5 4,2
Félagsleg þjónusta 56,5 56,6 56,2 53,5 56,2 58,4 55,9 62,0 60,7 57,4 57,3
- Fræðslumál 14,0 13,4 13,8 12,7 13,1 13,8 12,8 14,1 14,1 13,4 13,5
- HeiIbrigðismál 17,7 17,9 18,0 18,9 19,0 18,6 18,5 20,8 20,0 18,7 18,8
- Alm.tr, velferðarmál 16,3 16,9 16,6 14,5 16,1 16,4 15,1 17,9 17,5 16,7 16,4
- Hús/skipul/hrein.mál 4,0 3,7 3,0 3,3 3,2 4,9 4,2 3,7 3,4 2,5 3,6
- Menningarmál 4,4 4,7 4,7 4,3 4,7 4,6 5,3 5,5 5,7 6,0 5,0
Atvinnumál 27,0 26,4 26,3 26,9 24,2 22,1 27,4 19,4 19,6 21,8 24,1
- Orkumál 3,0 2,8 2,1 5,8 3,3 2,4 10,4 1,7 0,8 3,6 3,6
- Landbúnaðarmál 8,8 8,2 9,0 7.3 6,1 5.9 5,3 5,2 7,0 6,8 7,0
- Sjávarútvegsmál 1,6 1,3 1,3 1,0 1,4 2,3 2,0 2,3 1,9 1,6 1,7
- Iðnaðarmál 0,9 1,1 1,1 0,9 1,0 0.8 0,7 1,3 0,8 0,8 0,9
- Samgöngumál 11,2 11,7 11,7 10,7 10,9 9,6 7,8 7,9 7,4 7,4 9,6
- Önnur atvinnumál 1,5 1,3 1,1 1,2 1,5 1,1 1,2 1,0 1.6 1,5 1,3
Önnur opinber þjónusta 0,6 0,9 0,9 1,0 0,5 0,8 0,2 0,8 0,7 1,6 0,8
Vaxtaútgjöld 5,1 5,7 6,1 8.6 9,1 8,9 7,6 7,4 8.7 9,5 7,7
Afskriftir 1,9 1,8 1,8 1.8 1,9 1,8 1,6 1.7 1,4 1,4 1.7
77