Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 57
Tafla 3.27 Kröfu- og hlutafjáreign ríkissjóðs 1980-1988
- Verðlag hvers ár og hlutfall af VLF -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988
Hluta- og kröfufjáreign 3.030 4.202 10.352 16.921 22.690 26.402 30.847 37.534 49.875
Veitt lán 2.690 3.733 8.948 14.501 18.712 20.392 22.985 24.182 29.967
Hlutabréf og eigið fé 73 99 198 321 769 906 1.134 1.902 2.307
Viðskiptakröfur/skuldir 268 371 1.206 2.100 3.209 5.104 6.728 11.450 17.602
Hluta- og kröfufé % af VLF 19,6 17,3 27,1 25,7 25,9 22,2 19,5 18,1 19,6
Veitt lán % af VLF 17,4 15,3 23,5 22,0 21.4 17,2 14,5 11,6 11,8
Hlutafé og eigið fé % af VLF 0,5 0,4 0,5 0,5 0,9 0,8 0,7 0,9 0,9
Viðsk.kröfur/skuldir % VLF 1.7 1.5 3,2 3,2 3,7 4,3 4,3 5.5 6,9
3.3.3 Lántökur ríkissjóðs.
Ef heildarútgjöld ríkissjóðs eru meiri en heild-
artekjur verður að sjálfsögðu að fjármagna þann
halla með annað hvort innlendum eða erlendum
lánum. Slíkur halli ár eftir ár þýðir í raun nýjar
lántökur á hverju ári og skuldir ríkissjóðs vaxa
að sama skapi. í töflu 3.28 má sjá þróun skulda
A-hluta ríkissjóðs frá 1980, flokkaðar í innlend-
ar og erlendar skuldir.
Skuldir ríkissjóðs voru rúmlega 3,9 milljarðar
króna í árslok 1980, eða 25,4% af vergri lands-
framleiðslu. Árið 1983 náði hlutfallið hámarki,
eða 32,3% af VLF. Við árslok 1988 voru skuldir
ríkissjóðs komnar í 68,3 milljarða króna eða
26,8% af VLF. Á íbúa eru þær 270 þúsund
krónur, þar af eru erlendar skuldir 160 þúsund
krónur. Hafa verður í huga að mismunandi
raungengi á tímabilinu getur skekkt samanburð-
Tafla 3.28 Skuldir ríkissjóðs 1980-1988.
- Verðlag hvers árs, staðvirtar og hlutfall af VLF -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988
Skuldir ríkissjóðs 3.937 5.507 11.820 21.287 27.426 36.532 . . co . OJ 52.026 68.273
Innlendar skuldir 1.833 2.759 5.088 8.805 7.929 10.901 14.980 22.071 28.068
Erlendar skuldir 2.104 2.748 6.732 12.483 19.498 25.631 29.307 29.955 40.205
Skuldir staðvirtar 1) 3.937 4.133 5.159 5.462 5.345 5.954 6.424 6.820 7.325
Innlendar skuldir 1.833 1.817 2.237 2.158 1.453 1.529 1.686 2.116 2.181
Erlendar skuldir 2.104 2.316 2.922 3.304 3.893 4.425 4.738 4.705 5.144
Skuldir rfkissjóðs % af VLF 25,4 22,6 31,0 32,3 31,4 30,7 28,0 25,1 26,8
Innlendar skuldir % af VLF 11,8 11,3 13,3 13,4 9,1 9,2 9,5 10,6 11,0
Erlendar skuldir % af VLF 13,6 11,3 17,7 19,0 22,3 21,6 18,5 14,4 15,8
1) Staðvirtar á verðlag 1980 með lánskjaravísitölu og SDR.
55