Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 87

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 87
Tafla 7.11 Fjármögnun og útgjöld opinberra aðila - Milljónir króna - 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 Fjármögnun heiIbrigðismála: .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... - Rikissjóður 823 1.338 2.159 3.989 4.771 6.741 9.343 12.842 17.016 19.661 - Sveitarfélög 61 101 196 468 558 888 1.386 1.571 1.903 2.413 Útgjöld til heiIbrigðismála: - Rfkissjóður 254 419 687 1.504 1.872 2.781 4.007 7.758 10.465 12.141 - Almannatryggingar 544 878 1.432 2.600 3.083 4.347 5.922 5.750 7.295 8.584 - Sveitarfélög 85 141 236 353 374 500 800 906 1.159 1.350 1. Ríkissjóður. Undir starfsemi ríkissjóðs fellur öll yfirstjórn heilbrigðismála, sérhæfð málefni eins og lyfja- mál og sömuleiðis allar sérhæfðar þjónustu- stofnanir eins og Hollustuvernd ríkisins. Þá falla ríkisspítalarnir beint undir-ríkissjóð og einnig fjölmörg önnur sjúkrahús, sem á síðustu árum hafa komið inn á föst fjárlög í stað daggjalda frá sjúkrasamlögum. Að síðustu þá greiðir ríkis- sjóður stóran hluta af útgjöldum heilsugæslu- stöðvanna. 2. Almannatryggingar. Starfsemi almannatrygginga eða sjúkratrygg- inga er í rauninni tvíþætt. Annars vegar er sjúkratryggingadeildin, sem annast greiðslu vistgjalda til flestra langlegustofnana og til ým- issa sjúkrastofnana vegna dagvistunar fatlaðra, aldraðra og áfengissjúkra. Þá greiðir hún ýmsa styrki, s.s. vegna hjálpartækja, sjúkraþjálfunar og sjúkrahjálpar erlendis. Hins vegar eru það sjúkrasamlögin, sem taka þátt í að greiða sam- kvæmt ákveðnum skilyrðum almenna læknis- hjálp utan sjúkrahúsa, tannlæknaþjónustu, sér- fræðiþjónustu, Iyfjakostnað, sjúkraflutninga, heimaþjónustu aldraðra og sjúkradagpeninga. Þá greiða þau daggjöld til þeirra sjúkrahúsa sem ekki eru á föstum fjárlögum ríkissjóðs. 3. Sveitarfélög. Heilbrigðisþjónusta sveitarfélaga annast fyrst og fremst rekstur heilsugæslustöðva og umönn- un aldraðra. En rekstrarkostnaður heilsugæslu- stöðva, annar en launakostnaður fastráðinna lækna, tannlækna, hjúkrunarfræðinga, ljós- mæðra og sjúkraþj álfara, greiðist af viðkomandi sveitarfélögum. Pá veita sveitarfélög öldruðum og sjúkum heimahjúkrun og heimilishjálp og greiða um tvo þriðju hluta þeirrar þjónustu. Sveitarfélögin taka einnig þátt í greiðslu tann- læknaþjónustu á móti ríkissjóði fyrir börn og unglinga á aldrinum 6-15 ára. Að síðustu þá taka sveitarfélögin þátt í stofnkostnaði heilsugæslu- stöðva, sjúkrahúsa og dvalarstofnana fyrir aldr- aða. 7.3 Almannatryggingar og velferðarmál. Undir þennan málefnaflokk „almannatrygg- ingar og velferðarmál" " falla annars vegar ýmiss konar tekjutilfærslur til einstaklinga og samtaka vegna elli, örorku, veikinda, tekjumissis, fæð- ingar, atvinnuleysis o.fl., og hins vegar ýmiss konar velferðarþjónusta einkum við börn, aldr- aða og fatlaða. Umsjón með tekjutilfærslum er að mestu í höndum almannatrygginga. Velferð- arþjónusta við börn og aldraða er hins vegar að mestu á vegum sveitarfélaga og velferðarþjón- usta við fatlaða á vegum ríkisins. Eins og fram kemur í inngangi þessa kafla fara tæplega 17% af útgjöldum hins opinbera til 1) Hugtakið „almannatryggingar", eins og það er notað hér, er mun þrengra hugtak en í hinni venjulegu merk- ingu. Hér nær það einungis til beinna lekjutilfœrslna til einstaklinga og samtaka, en ekki til þeirrar margvíslegu þjónustu sem hið opinbera veitir og sem fellur undir almannatryggingakerfið, s.s. niðurgreiðslur á lyfjakostn- aði og greiðslur á ýmiss konar sjúkraþjónustu. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.