Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 78
Mynd 6.1
Skattar hins opinbera
Hlutfall af heildarsköttum
Árið 1989
Vöru- og þjómstuskattar (56.3%
almannatr. (4.1%)
Laumskattar (3.4%)
Aðstödugjald (3.8%
sköttum var tiltölulega stöðugt fram til ársins
1988, eða í kringum 61-62%. Á árinu 1988
lækkaði hins vegar hlutfallið í rúmlega 57% í
kjölfar þeirra miklu skattkerfisbreytinga sem
tóku gildi í byrjun þess árs. Söluskatturinn er
langstærsti vöru- og þjónustuskatturinn, eða um
tveir þriðju hlutur hans árið 1989. Hlutur hans
hefur aukist verulega á áratugnum því í byrjun
hans var söluskattur um helmingur af vöru- og
þjónustusköttum. Innflutnings- og vörugjöld
hafa snarlega minnkað, en hlutfall þeirra var
21/2% af heildarsköttum í byrjun áratugarins en
aðeins um 10/2% í lok hans. Bifreiðaskattar
hafa næstum tvöfaldast á þessu tímabili og að-
stöðugjöld hafa aukist verulega eða úr því að
vera 2,4% af heildarsköttum árið 1980 í það að
vera 3,8% árið 1989.
Tafta 6.2 Skatttekjur hins opinbera 1980-1989.
- Milljónir króna og innbyrðis hlutdeild -
Heitdarskatttekjur 1980 4.817 1981 7.763 1982 12.579 1983 19.615 1984 27.011 1985 34.736 1986 46.806 1987 61.580 1988 82.994 1989 99.086
Tekjuskattar 21,4 21,2 22,5 21,3 20,7 19,0 21,7 18,8 23,9 24,0
- Einstaklinga 18,7 19,3 19,5 18,6 17,9 16,6 18,5 16,6 20,8 20,7
- Félaga 2,7 1,9 3,0 2,7 3,8 2,4 3,3 2,3 3,1 3,3
Iðgjöld almannatrygginga 4,5 3,2 3,1 3,3 3,9 3,8 4,3 4,4 3,6 4,1
Launaskattar 4,2 4,2 4.2 3,9 3,8 4.0 3,6 3,6 3,8 3,4
Eignarskattar 6,2 6,3 6,3 6,8 6,9 7,3 7,4 7,5 7,5 8,4
- Fasteignaskattar 3,1 3,3 3,9 3,8 4,3 4,4 3,6 3,1 3,3 3,5
- Eignarskattar 1,6 1,6 1,6 2.0 1,7 1,9 1,9 1,9 1,8 2,6
- Stimpilgjöld o.fl. 1.7 1,8 1,9 1,8 2,0 2,3 2,3 2.5 2,4 2,3
Vöru- og þjónustuskattar 61,2 62,7 61,4 62,3 61,7 62,1 59,1 61,9 57,3 56,3
- Söluskattur 30,5 31,1 30,7 32,5 32,2 34,3 33,8 36,1 38,4 36,2
- Vörugjöld 6,7 6,7 7,2 7,7 6,6 6,0 4,8 4,6 1,2 2,4
- Einkasala ÁTVR 5,5 5,3 4,6 3,7 4,5 5,6 5,3 5,3 5,2 5,5
- Innflutningsgjöld 14,8 15,7 14,5 13,5 13,6 12,7 11,1 11,1 7,4 8,0
- Skattar af erl gjaldeyri 1,0 1,1 1,1 1,0 0.6 0,6 1,6 1,7 1,3 0,8
- Bifreiðaskattar 1,1 1,1 1,2 1,3 1,5 1,5 1,8 2,1 2.2 1,9
- Aðrir vöru/þjón.skattar 1,6 1,7 2,0 2,4 2,7 1,5 0,7 1,0 1,5 1,5
Aðstöðugjöld 2,4 2,3 2,5 2,5 3,1 3,7 3.9 3.7 3.9 3,8
76