Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 69
hreyfingar hér á eftir verður fjallað frekar um
vaxtagjöldin og lántökur sveitarfélaga.
5.2.3 Framleiðslustyrkir.
Framleiðslustyrkir eru rekstrarstyrkir til
framleiðenda á vöru og þjónustu. í töflu 5.10 er
að finna sundurliðun á framleiðslustyrkjum
sveitarfélaga á árunum 1980-1989 eftir málefna-
flokkum. Par sést að stærsti hluti framleiðslu-
styrkja fer til samgöngumála, eða rúmlega helm-
ingur þeirra á árinu 1989. Munar þar mestu um
rekstrarstyrki til Strætisvagna Reykjavíkur. Af-
gangurinn skiptist milli menningarstarfsemi ým-
iskonar og iðnaðarmála. Ef litið er á fram-
Ieiðslustyrki í heild, sést að hlutur þeirra af
heildarútgjöldum sveitarfélaga á tímabilinu
1980-1989 hefur Iækkað úr 2,4% árið 1980 í
1,8% árið 1989.
Tafla 5.10 Framleiðslustyrkir sveitarfélaga 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutf. af heiIdarútgjöldum -
Framleiðslustyrkir 1980 25,8 1981 37,2 1982 66,8 1983 85,9 1984 108,2 1985 156,9 1986 209,2 1987 261,4 1988 327,1 1989 468,5
1. Menningarmál 3,5 5,4 9,7 14,2 18,7 29,7 35,1 50,8 74,4 87,1
2. Iðnaðarmál 5,4 13,8 15,9 24,4 22,4 33,0 56,8 100,4 85,6 123,5
3. Samgöngumál 16,6 18,0 41,1 47,3 63,1 94,3 117,3 110,3 162,3 253,9
4. Önnur málefni 0,3 0,1 4,0 4,8 4,0
F.st. % af heildarútgj. 2,4 2,2 2,3 1,8 1,9 1,9 1,9 1,8 1,6 1,8
5.2.4 Tekjutilfærslur.
Mestur hluti tekjutilfærslna sveitarfélaga fer
til félagslegra málefna. í eftirfarandi töflu, sem
sýnir tekjutilfærslur sveitarfélaga á árunum
1980-1989, má sjá í hvaða málaflokkum tilfærsl-
urnar hafna að lokum. Rúmlega helmingur
þeirra fer til heilbrigðismála, og að mestu í
gegnum almannatryggingakerfið, um þriðjung-
ur þeirra til velferðarmála og afgangurinn að
mestu til menningarmála. Ef litið er á tekjutil-
færslurnar í heild, sést að hlutur þeirra af heild-
arútgjöldum hefur aukist úr 10,4% afútgjöldun-
um á árinu 1980 í 12,6% árið 1989, en það ár
námu tilfærslurnar tæplega 3,3 milljörðum
króna.
Tafla 5.11 TekjutiIfærslur sveitarfélaga 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutf. af heiIdarútgjöldum -
Tekjutitfærslur 1980 100 1981 178 1982 276 1983 558 1984 785 1985 1.043 1986 1.443 1987 1.978 1988 2.652 1989 3.276
Félagsleg þjónusta 109 178 275 556 780 1.038 1.438 1.968 2.632 3.265
- HeiIbrigðismál 62 101 165 371 437 569 808 1.100 1.411 1.815
- Almannatr. og velferðarmál 38 59 84 135 261 361 417 618 903 1.012
- Menningarmál 9 18 26 50 82 109 213 251 319 437
T.tilf. % af heiIdarútgj. 10,4 10,4 9,7 11,9 13,5 12,7 13,0 13,4 13.1 12,6
67