Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 46
Tafla 3.11 Launaskattur og einkasöluskattur ríkissjóðs 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutfall af óbeinum sköttum -
Launaskattur
Einkasöluskattur
Launaskattur % af ób. sköttum
Einkasölusk. % af ób. sköttum
1980 1981 1982 1983 1984
204 325 532 759 1.022
264 409 583 730 1.217
6,6 6,4 6,6 6,1 6,0
8,6 8,1 7,3 5,8 7,1
1985 1986 1987 1988 1989
.395 1.691 2.213 3.029 3.414
.940 2.460 3.264 4.348 5.435
6,1 5,8 5,5 5,9 5,7
8,5 8,4 8,1 8,5 9,1
4. Einkasöluskattur.
Einkasöluskattur leggst á ýmsar vörur sem
ríkissjóður hefur einkasölu á, s.s. áfengi og
tóbak. Segja má að skatturinn sé það verðhlut-
fall sem er umfram eðlilegt markaðsverð. Til-
gangur skattsins er oft sá að draga úr neyslu
þessa varnings, fyrir utan tekjuöflun í ríkissjóð. í
töflu 3.11 kemur fram yfirlit yfir einkasöluskatt
ríkissjóðs á árunum 1980-1989.
5. Framleiðsluskattur m.m.
Framleiðsluskattur er samheiti yfir fjölmarga
skatta sem leggjast á framleiðslu vöru og þjón-
ustu. Framkvæmdin er svipuð og með aðra
óbeina skatta, þ.e. ákveðin prósenta er lögð á
verð viðkomandi vöru eða þjónustu og greidd í
ríkissjóð, þó getur í vissum tilfellum verið um
fast gjald að ræða óháð verði. Það sem einkennir
þessa skatta öðru fremur er að þeir renna til
tiltekinna málefna. í töflu 3.12 er að finna yfirlit
yfir framleiðsluskatta ríkissjóðs á árunum 1980-
1989.
Tafla 3.12 Framleiðsluskattar ríkissjóðs 1980-1989.
- MiUjónir króna og hlutfall af óbeinum sköttum -
1) 1)
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
Framleiðsluskattur m.m. 324 522 906 1.519 1.770 2.078 2.270 2.823 997 2.361
1. Vörugjald af innl. framleiðslu 45 72 101 246 217 283 422 500 350 760
2. Vörugjald af erl. framleiðslu 231 378 672 950 1.134 1.377 1.675 2.277 601 1.416
3. Framleiðslugjald af áli 4 6 12 36 38 38 40 44 46 184
4. Verðjöfnunargjald af raforku 44 66 122 287 381 380 134 2 - -
Framleiðsluskattur % af ób. sköttum 10,5 10,3 11,3 12,2 10,3 9,1 7,7 7,0 2,0 4,0
1) Kerfisbreyting.
44