Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 41
Mynd 3.1
Tekjuflokkar ríkissjóðs
Hlutfall af heildartekjum
Arið 1989
Tafla 3.2 Tekjuflokkar ríkissjóðs 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutfall af VLF -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
HeiIdartekjur 4.115 6.569 10.862 17.557 23.368 30.591 40.245 52.580 69.656 84.192
1. Eignatekjur 258 347 745 1.950 2.202 3.051 3.208 3.717 4.366 6.520
2. Skatttekjur 3.845 6.208 10.063 15.553 21.091 27.466 36.964 48.735 65.121 77.511
3. Sektir ofl. 12 14 55 54 75 75 73 128 169 161
4. Tilfærslur 16 33 73 88 120 129 109 181 211 276
5. Sértekjur 114 178 293 513 851 1.210 1.778 2.940 4.450 5.025
H.tekjur % af VLF 26,6 27,0 28,5 26,7 26,7 25,7 25,4 25,3 27,4 28,4
fyrir árið 1989. Hér á eftir verða þessar fimm
tegundir tekna ríkissjóðs kynntar frekar.
3.1.1 Skatttekjur.
Skatttekjur markast fyrst og fremst af þeirri
skattskyldu sem þeim fylgir og því að ríkissjóður
lætur ekkert beint af hendi við innheimtu þeirra.
Skatttekjum má skipta upp í beina skatta annars
vegar, sem leggjast fyrst og fremst á tekjur og
eignir, og hins vegar óbeina skatta sem leggjast á
vöru og þjónustu. Hér verður fjallað um hvorn
hópinn fyrir sig.
Tafla 3.3 Skatttekjur rfkissjóðs 1980-1989.
- Milljónir króna og innbyrðis hlutfall -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
Skatttekjur 3.846 6.209 10.063 15.553 21.091 27.466 36.964 48.735 65.121 77.511
Beinir skattar 767 1.152 2.054
Óbeinir skattar 3.079 5.057 8.009
B. sk. % af skatttekjum 19,9 18,6 20,4
Ób. sk. % af skatttekjum 80,1 81,4 79,6
3.053 3.976 4.616 7.630 8.273 14.110 17.864
12.500 17.115 22.850 29.334 40.462 51.011 59.646
19,6 18,9 16,8 20,6 17,0 21,7 23,0
80,4 81,1 83,2 79,4 83,0 78,3 77,0
39