Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 70

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 70
5.2.5 Verg fjármunamyndun. Fjárfesting eða verg fjármunamyndun nær t.d. yfir byggingu og kaup fasteigna og gatna- og holræsagerð svo eitthvað sé nefnt. Sammerkt þessum vörum er að þær eru í notkun lengur en eitt rekstrartímabil. í töflu 5.12 birtist yfirlit um verga fjármunamyndun sveitarfélaga á árunum 1980-1989, sundurliðað eftir viðfangsefnum. Þar sést að fjármunamyndun er mest í sam- göngumálum á þessu tímabili, eða um tveir fimmtu hlutar flest árin. Að öðru Ieyti fer mest- ur hluti fjármunamyndunar til félagslegra mál, og þá sérstaklega til fræðslu-, menningar- og velferðarmála. Á árinu 1989 fóru u.þ.b. 34% af fjármunamynduninni til velferðar- og menning- armála, um 23!4% til samgöngumála, og rúm- lega 14% til fræðslumála. Þá voru eignakaup mikil á því ári. í heild sinni nema útgjöld til fjármunamyndunar að meðaltali u.þ.b. 31% af heildarútgjöldum sveitarfélaga á þessum árum, eða sem svarar 2,2% af vergri landsframleiðslu, en það hlutfall hefur haldist tiltölulega stöðugt. Tafla 5.12 Verg fjármunamyndun sveitarfélaga 1980-1989. - MiUjónir króna og hlutf. af hei Idarútgjöldum - 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 Verg fjármunamyndun 329 562 903 1.474 1.691 2.513 2.926 4.217 6.376 8.632 1. Stjórnsýsla o.fl. 9 24 41 85 127 68 16 132 810 2.038 2. Félagsleg þjónusta 192 315 465 767 892 1.456 1.827 2.291 3.488 4.564 - Fræðslumál 57 83 149 216 300 412 413 565 921 1.231 - HeiIbrigðismál 37 67 98 174 163 182 217 208 222 268 - Velferðarmál ofl. 29 57 82 108 156 308 300 511 771 941 - Húsnæðismál ofl. 30 24 6 72 52 99 82 127 93 115 - Menningarmál A0 84 130 197 221 455 815 880 1.481 2.008 3. Atvinnumál 128 223 396 623 672 989 1.083 1.795 2.077 2.031 - Samgöngumál 127 222 393 623 669 978 930 1.376 1.830 2.027 V.fjárm. % af heildarútgj. 31,0 32,9 31,7 31,5 29,0 30,5 26,4 28,6 31,5 33,3 5.2.6 Fjármagnstilfærslur. Fjármagnstilfærslur eru þær tilfærslur kallað- ar sem móttakandinn ráðstafar til fjárfestingar. Hér eru tilfærslurnar færðar nettó, þ.e.a.s. bæði fjármagnstilfærslurnar frá sveitarfélögum og til þeirra. Sveitarfélögin hafa í gegnum árin fengið mikið fjármagn frá ríkissjóði, sem notaðar hafa verið til fjárfestingar, meðal annars í skóla- og sj úkrahúsabyggingum og í samgöngumannvirkj - um. í eftirfarandi töflu birtist yfirlit um fjár- magnstilfærslur áranna 1980-1989. Þar sést að um nettó innstreymi tilfærslna til sveitarfélaga er að ræða öll árin. Á árinu 1989 nemur það um l'A milljarði króna eða um 5,7% af heildarút- gjöldum sveitarfélaga. 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.