Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 47
Tafla 3.13 Bifreiðaskattar ríkissjóðs 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutfall af óbeinum sköttum -
1)
Bifreiðaskattur 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
52 88 153 262 400 504 860 1.300 1.851 1.938
1. Skoðunargjald ökutækja 3 5 8 12 16 23 83 100 131 -21
2. Skráningargjald ökutækja 6 11 19 27 34 47 103 157 150 2
3. Þungaskattur 42 71 125 220 346 428 668 747 923 1.176
4. Bifreiðaskattur 292 641 776
5. Annað 1 2 2 4 4 6 6 4 5 5
Bifreiðaskattur % af ób. sköttum 1,7 1,7 1,9 2,1 2,3 2,2 2,9 3,2 3,6 3,2
1) Kerfisbreyting.
6. Bifreiðaskattur.
Bifreiðaskattur er lagður á bifreiðar og önnur
farartæki. í flestum tilfellum er framkvæmdin sú
að ákveðið fast gjald er lagt á farartækið óháð
verði, en í vissum tilfellum háð þyngd þess.
Skatturinn rennur til vega- og umferðarmála.
Tafla 3.13 sýnir yfirlit yfir bifreiðaskatta ríkis-
sjóðs á árunum 1980-1989.
7. Aðrir óbeinir skattar.
Þessi flokkur nær yfir safn ólíkra skatta, og má
ef til vill flokka suma þeirra í einhvern framan-
greindan flokk. Framkvæmd þeirra er bæði í
formi ákveðinnar prósentu á verð og fasts gjalds
á vöruna eða þjónustuna. í töflu 3.14 er yfirlit
yfir þessa óbeinu skatta ríkissjóðs.
Tafla 3.14 Ýmsir aðrir óbeinir skattar ríkissjóðs 1980-1989.
- Miltjónir króna og hlutfatl af óbeinum sköttum -
Aðrir óbeinir skattar 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
176 288 476 720 933 1.394 1.968 2.822 3.908 4.056
1. Stimpilgjald 66 115 182 289 458 665 841 1.257 1.539 1.729
2. Tekjur af erlendum gjaldeyri 49 87 142 195 172 211 288 544 1.086 835
3. Flugvallarskattur 10 16 25 30 32 36 153 146 8 -
4. Skemmtanaskattur 5 7 14 25 29 39 43 58 62 52
5. Áhættugjald v/rikisábyrgða 5 8 23 21 31 30 42 48 54 60
6. Skipulagsgjald 3 4 6 13 18 21 33 47 - -
7. Rafmagnseftirlitsgjatd 3 5 9 23 33 35 38 43 54 63
8. Aðrir skattar 36 47 75 126 160 357 531 680 1.107 1.317
Framleiðstusk. % af ób. sköttum 5,7 5,7 5,9 5,8 5,5 6,1 6,7 7,0 7,7 6,8
45