Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Side 91

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Side 91
Við eftirfarandi aðstæður mistekst markaðs- kerfinu í mörgum tilfellum að umbreyta fram- leiðsluþáttunum á hagkvæmastan hátt. 1. Óhagkvæm samkeppni. Vörur og þjónusta geta verið þess eðlis að samkeppni milli framleiðenda hafi í för með sér óhagkvæmni, þ.e. sóun á nýtingu framleiðslu- þáttanna. Það getur því verið hagkvæmast frá sjónarhorni neytandans og þjóðfélagsins að einn eða fáir aðilar annist framleiðslu slíkra vara. Hið opinbera hefur því afskipti af markaðnum í þá veru að draga úr hugsanlegri samkeppni og auka hagkvæmni. Dæmi um þjónustu af þessu tagi er símaþjónusta. Óhagkvæmara hlýtur að vera að hafa mörg símafyrirtæki og símkerfi. Sama gildir einnig um þjónustu orku- og vatnsveitna. Eitt dreifikerfi hlýtur að vera hagkvæmara en mörg minni. 2. Hrein opinber gæði. Eðli vöru eða þjónustu getur verið með þeim hætti að ekki sé hægt að útiloka aðra frá neyslu þeirra, nema þá með mjög kostnaðarsamri inn- heimtu. Þarna bregst markaðskerfið. Til þess að slík vara eða þjónusta verði framleidd þarf hið opinbera að skapa viðunandi skilyrði, annað- hvort með því að framleiða slíka vöru sjálft eða greiða fyrir framleiðslu hennar. Dæmi um þjón- ustu af þessu tagi eru vegir, götulýsing og lög- gæsla. 3. Ytri skilyrði. í nútíma samfélagi geta ýmsar athafnir aðila markaðarins valdið öðrum óþægindum eða kostnaði. Dæmi um þess konar athafnir er mengun lofts og sjávar. Hér kemur markaðs- kerfið heldur ekki að gagni. Það getur hvorki verðlagt þann ávinning eða kostnað sem af þessum athöfnum leiðir, né innheimt gjald vegna þessara athafna. Hið opinbera grípur þess vegna hér inn í og setur lög og reglur sem takmarka slíkar athafnir. 4. Ófullkominn markaður. Það er ekki aðeins við framleiðslu hreinna opinberra gæða sem markaðurinn bregst. í sum- um tilfellum mistekst markaðnum að bjóða fram vöru og þjónustu þrátt fyrir að verðið sé hærra en framleiðslukostnaður. Þetta á sérstaklega við um tryggingar- og lánastarfsemi. Hér hefur hið opinbera þurft að koma markaðskerfinu til að- stoðar og boðið ýmsar tryggingar. Þannig ábyrg- ist t.d. hið opinbera oft lágmarksverð fyrir af- urðir þrátt yfir breytingar á markaðsverði, s.s. á ýmsum landbúnaðarafurðum. Þá hefur hið op- inbera gegnt veigamiklu hlutverki þar varðandi lánastarfsemina og til dæmis lánað til atvinnu- starfsemi ýmiss konar, húsnæðismála og til námsmanna. 5. Ójafnvægi, atvinnuleysi og verðbólga. Þekktustu afsprengi markaðsbrestsins tengj- ast hagsveiflunum. í samdrætti getur komið upp sú staða að hluti af framleiðsluþáttunum séu ónotaðir, þ.e.a.s. atvinnuleysi skapist og fram- leiðslutæki standi ónotuð. í uppsveiflu aftur á móti getur vantað framleiðsluþætti til að mæta aukinni eftirspurn eftir vöru og þjónustu, sem aftur getur haft í för með sér verðbólgu. Hið opinbera kemur hér til aðstoðar markaðsöflun- um og reynir með fjár- og peningamálastjórn að jafna sveiflur. Tekjuafgangur eða halli er í mörg- um tilfellum einmitt afleiðing fjármálastjórnar. 8.1.2 Samfélagsleg gæði og velferð. Hér að ofan hafa verið nefnd dæmi um það við hvaða aðstæður markaðskerfinu mistekst að umbreyta framleiðsluþáttunum á hagkvæmast- an hátt yfir í vöru og þjónustu. Þetta leiðir til þess að hið opinbera hefur afskipti af markaðn- um með athöfnum sínum. En hið opinbera þarf einnig af hafa afskipti af markaðnum af öðrum ástæðum, því vissa þætti ræður markaðskerfið ekki við, þótt það leysi aðra vel af hendi. Þannig eru viðfangsefni eins og réttlát tekjuskipting og samneysluákvarðanir, þ.e. ákvarðanir um það hvaða vörur og þjónustu skal neytt sameigin- lega, dæmi um viðfangsefni hins opinbera. Ákvarðanir af þessu tagi eru teknar á sviði stjórnmálanna. Hin ólíku stjórnmálaviðhorf leggja mjög mis- ríka áherslu á áhrif eða afskipti hins opinbera af tekjuskiptingunni, og er hún því með mjög 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.