Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 45
Tafla 3.9 Innflutningsskattur ríkissjóðs 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutfall af óbeinum sköttum -
Innflutningsskattar
1. Aðflutningsgjöld
2. Gjald af bifreiðum
3. Bensíngjald
4. Jöfnunargjald
5. Tollafgreiðslugjald
6. Fóðurgjald
7. Önnur innflutningsgjöld
Innflutn.gj. % af ób. sköttum
1980 1981 1982 1983 1984
692 1.178 1.755 2.558 3.581
459 810 1.231 1.798 2.504
71 133 106 81 111
104 170 272 474 676
45 38 67 110 143
39 62 79
30
13 27 41 33 39
22,5 23,3 21,9 20,5 20,9
1985 1986 1987 1988 1989
h.268 5.035 6.654 6.176 7.882
!. 840 2.744 3.333 2.116 2.727
132 337 851 1.117 943
856 1.311 1.603 2.082 2.945
218 283 404 513 826
105 141 200 -2 3
92 164 184 248 314
26 55 79 101 124
18,7 17,2 16,4 12,1 13,2
2. Söluskattur.
Söluskattur er lagður á verð vöru og þjónustu
á síðasta stigi viðskipta og miðast hann yfirleitt
við ákveðna prósentu af verðinu, sem getur
verið mismunandi með tilliti til tegundar við-
komandi vöru eða þjónustu. Hér á landi hefur
söluskattsprósentan hins vegar aðeins verið ein.
Söluskatturinn er langstærsti tekjupóstur ríkis-
sjóðs og svarar til 41% af heildartekjum hans á
árinu 1989 og 58% af óbeinum sköttum. í töflu
3.10 er að finna yfirlit yfir söluskatt ríkissjóðs á
árunum 1980-1989. Megintilgangur skattsins er
að sjálfsögðu öflun tekna í ríkissjóð, þótt hann
megi einnig nota til tekjujöfnunar eða félags-
legra markmiða.
Tafla 3.10 Söluskattur ríkissjóðs 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutfall af óbeinum sköttim -
1)
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
Söluskattur 1.367 2.247 3.604 5.952 8.192 11.271 15.050 21.387 30.703 34.570
1. Sölugjald 2) 1.292 2.093 3.357 5.544 7.638 10.258 13.466 19.211 30.723 34.570
2. Orkujöfnunargjald 75 154 247 408 555 729 941 1.306 -12
3. Húsnæðisgjatd 283 644 871 -8
Sölusk. hlf. af ób. sköttum 44,4 44,4 45,0 47,6 47,9 49,3 51,3 52,9 60,2 58,0
1) Kerfisbreyting. 2) Tit Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga rennur hluti af sötugjaldinu, sem
ekki er meðtalinn hér; sjá kafla 5.5 og töflu 3.3 í töfluviðauka.
3. Launaskattur.
Launaskattur leggst á hvers konar launa-
greiðslur, þó ekki á greiðslur til bænda og
sjómanna. Skatturinn er ákveðin prósenta af
greiddum launum. Tafla 3.11 sýnir yfirlit yfir
launaskatt ríkissjóðs á árunum 1980-1989.
43