Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 74

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 74
5.4 Samstarf ríkis og sveitarfélaga. Samstarf ríkis og sveitarfélaga er með marg- víslegum hætti, og hefur tekið talsverðum breyt- ingum undanfarna áratugi. Hér á eftir verður fj allað um þá málaflokka þar sem um samstarf er að ræða. í ársbyrjun 1990 tóku að vísu gildi ný lög um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga, sem fólu í sér verulegar breytingar frá fyrri skipan. En hér verður þó fyrst og fremst fjallað um fyrri skipan. 1. Frœðslumál. Starfsemi grunnskóla eru bæði í verkahring ríkis og sveitarfélaga. Ríkið greiðir t.d. launa- kostnað vegna kennslu, stjórnunarstarfa, bóka- safna, félagslífs nemenda og mötuneyta. Þá tekur það þátt í kostnaði við s.s. húsaleigu, skyldutryggingar, heilbrigðisþjónustu og skóla- akstur. Annan rekstrarkostnað greiða sveitarfé- lögin að mestu. Ríkið greiðir um helming af stofnkostnaði við kennslurými grunnskóla og verulegan hluta af stofnkostnaði við heima- vistarrými og kennaraíbúðir. Með nýju verka- skiptingarlögunum er þátttaka sveitarfélaga mun meiri í starfsemi grunnskólanna, bæði hvað varðar rekstur og stofnkostnað. Framhaldsmenntun er að mestu kostuð af ríkinu, en sum sveitarfélög eiga þó nokkurn hlut þar að. Ríkið greiðir t.d. kennaralaun og helm- ing rekstrarkostnaðar fjölbrautaskóla. Af rekst- arkostnaði iðnskóla greiðir ríkið kennaralaun og helming af viðhaldi húsnæðis og tækja, flutn- ingskostnaði og heilbrigðisþjónustu. Annan rekstrarkostnað þessara skóla greiðir viðkom- andi sveitarfélag. Þá greiðir ríkið allan stofn- og rekstrarkostnað við menntaskóla og ýmsa sérskóla, en kostnaður við fjölbrautaskóla og iðnskóla skiptist milli ríkis og viðkomandi sveit- arfélags. Ber ríkið 60% af stofnkostnaði fjöl- brautaskóla og 50% af stofnkostnaði iðnskóla. Varðandi tónlistarskóla sem sveitarfélög reka eða styrkja þá greiðir ríkið sem samsvarar 50% af launum skólastjóra og kennara. Með nýjum lögum falla þessar greiðslur niður. Stofnkostn- aður tónlistarskóla greiðist af stofnendum hans. 2. íþrótta-, félags- og æskulýðsmál. Bæði ríki og sveitarfélög taka þátt í byggingu íþróttamannvirkja, en mannvirkin eru rekin af sveitarfélögum eða íþróttafélögum. Þá styrkja báðir aðilar rekstur íþróttahreyfinga og íþrótta- félög. íþróttasjóði er heimilt að veita styrki sem samsvara allt að 40% af byggingarkostnaði. Mörg íþróttamannvirki sveitarfélaga flokkast sem skólamannvirki og eru því fjármögnuð af ríkissjóði að helmingi. Frumkvæði í æskulýðs- málum hefur einkum verið hjá sveitarfélögum og félagasamtökum. Félagsheimilasjóði, sem er í eigu ríkisins, er heimilt að veita félagsheimilum og ýmsum félagasamtökum styrki sem nema allt að 40% af byggingarkostnaði félagsheimila. Með nýju verkaskiptingarlögunum verður þessi málaflokkur í mun ríkara mæli í verkahring sveitarfélaganna. 3. Dagvistarheimili. Sveitarfélög sjá um dagvistunarmál að öðru leyti en því að ríkið leggur til 50% af stofnkostn- aði dagvistarheimila, annast stofnanir fatlaðra og meðferðarheimila fyrir unglinga. Meiri hluta rekstrarkostnaðar dagvistarheimila greiða sveit- arfélög, en hluti hans er greiddur af foreldrum. Með nýjum lögum verður stofnkostnaður dag- vistarheimila að fullu greiddur af sveitarfélög- um. 4. Málefni fatlaðra. Málefnum fatlaðra er sinnt af ríki, sveitarfé- lögum og ýmsum félagasamtökum. Sveitarfé- lögin greiða þann kostnað fatlaðra barna á almennum dagheimilum sem er umfram vist- gjöld. Kostnaðarauki umfram almennan rekstr- arkostnað á ríkið þó að endurgreiða eftir sér- stökum reglum. Kostnaður við skammtímavist- un, leikfangasöfn, atvinnuleit og skóladagheim- ili á að skiptast þannig að ríkið greiðir 85% og sveitarfélög 15%. Rekstrarkostnaður göngu- deilda og endurhæfingarstöðva skiptist milli ríkis og sveitarfélaga í sömu hlutföllum og rekst- ur heilsugæslustöðva. Rekstrarkostnað annarra stofnana fatlaðra greiðir ríkissjóður að fullu. Ríkið greiðir 100% af stofnkostnaði meðferð- arheimila, sumardvalarheimila, sambýla, sér- 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.