Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 85
Tafla 7.7 Útgjöld hins opinbera til heiIbrigðismála 1980-1989.
- Milljónir króna og % af heiIdarútgjöldum og VLF -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
HeiIbrigðisútgjöld 884 1.439 2.355 4.457 5.329 7.629 10.729 14.413 18.919 22.075
- Samneysla 836 1.335 2.201 4.209 5.080 7.222 10.162 13.668 17.949 21.145
- Fjárfesting 43 86 136 208 co «— 334 457 618 645 594
- Tilfærslur 6 13 18 40 71 73 110 127 325 335
% af heiIdargjöldum 17,7 18,0 18,1 18,9 19,0 18,6 18,5 20,8 20,0 18,7
% af VLF 5,7 5,9 6,2 6,7 6,1 6,4 6,8 6,9 7,4 7,5
gjöld, eða um 96%. En samneysla er kaup hins
opinbera á vöru og þjónustu til samtímanota.
Heilbrigðisútgjöld eru 7,5% af vergri lands-
framleiðslu á árinu 1989 og hafa aukist um 1,8
prósentustig á þessu níu ára tímabili. Af heildar-
útgjöldum hins opinbera fer um fimmtungur til
heilbrigðismála, og hefur sá hlutur aukist heldur
síðan 1980.
Samneysluútgjöldin í heilbrigðismálum má
skipta niður eftir helstu viðfangsefnum, eins og
gert er í eftirfarandi töflu. Þar sést að um tveir
þriðju hlutar af samneyslunni eru í formi sjúkra-
húsaþjónustu, og rúmlega tíundi hluti í formi
lyfjakostnaðar.
Tafla 7.8 Yfirlit yfir samneyslu ( heiIbrigðismálum 1980-1989.
- Milljónir króna -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
Samneysla í heiIbrigðismálum 836 1.335 2.201 4.209 5.080 7.222 10.162 13.668 17.949 21.145
1. Sjúkrahús 612 992 1.587 2.952 3.608 4.953 6.905 9.402 12.132 14.072
2. HeiIsugæslustöðvar 1) 15 24 41 69 87 149 208 319 420 477
3. Læknishjálp utan sjúkrah. 45 63 108 175 193 337 520 752 967 1.040
4. Tannlæknakostnaður 1) 23 37 59 103 125 176 212 317 433 556
5. Lyfjakostnaður 71 116 201 503 544 797 1.065 1.230 1.582 2.147
6. Sjúkrahjálp erlendis 5 11 22 57 74 80 99 97 158 211
7. Önnur heiIbrigðisþjónusta 21 31 58 200 274 419 571 854 1.307 1.577
8. Samneysla sveitarfélaga 1) 45 62 126 151 175 310 583 698 950 1.065
Samneysla á mann 2) 3.662 3.909 4.115 4.587 4.486 4.685 5.182 5.490 5.707 5.691
Samneysluaukning á mann (%) 6,7 5,3 11,5 -2,2 4,4 10,6 5,9 3,9 -0,3
1) f samneyslu sveitarfélaga er t.d. bæði kostnaður vegna heiIsugæslustöðva og tannlækninga.
2) Staðvirt á verðlagi ársins 1980 og skráð ( krónum.
Pá má lesa úr þessari töflu að samneyslan í
heilbrigðismálum á mann hefur aukist um rúm-
lega 55% á þessu tíu ára tímabili, eða úr 3.662
krónum í 5.691 krónur á verðlagi ársins 1980.
Umfang heilbrigðisþjónustunnar hér á landi
er einnig hægt að meta með því að bera fjölda
ársverka í þeirri þjónustu saman við heildar-
fjölda ársverka á landinu öllu, eða með því að
bera launagreiðslur í heilbrigðisþjónustu saman
83