Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 73
meðaltali. Hlutdeild samneyslunnar hefur verið
nokkuð stöðug á þessu tímabili. Pá er verg
fjármunamyndun í kringum 31% af heildarút-
gjöldum að meðaltali á þessum áratug, og einnig
tiltölulega stöðug. Hlutdeild vaxtakostnaðar er
um 6% af heildarútgjöldum árið 1989, en í
byrjun áratugarins um 4%. Hér hefur því orðið
veruleg aukning.
Tafla 5.16 HeiIdarútgjöld sveitarfélaga 1980-1989.
- Hlutfall af heiIdarútgjöldum -
HeiIdargjöld 1980 1.059 1981 1.709 1982 2.844 1983 4.677 1984 5.828 1985 8.246 1986 11.091 1987 14.739 1988 20.271 1989 25.916
Samneysla 55,4 54,0 54,8 54,5 55,1 54,0 56,3 55,2 53,9 52,1
Framleiðslustyrkir 2.4 2,2 2,3 1,8 1,9 1,9 1,9 1,8 1,6 1.8
TekjutiIfærslur 10,4 10,4 9,7 11,9 13,5 12,7 13,0 13,4 13,1 12,6
Vaxtagjöld 3,8 4,0 4,5 5,4 4,2 4,5 4,5 5,4 5,5 5,9
Verg fjármunamyndun 31,1 32,9 31,7 31.5 29,0 30,5 26,4 28,6 31,5 33,3
Fjármagnstitfærslur -3,1 -3,5 -3,1 -5,2 -3,7 -3,5 -2,1 -4,4 -5,6 -5,7
HeiIdarútgjöld % VLF 6,8 7,0 7,5 7,1 6,7 6,9 7,0 7,1 8,0 8,8
5.3.3 Lánveitingar og lántökur sveitarfélaga.
í töflu 5.17, sem sýnir lánveitingar og lántök-
ur sveitarfélaga á árunum 1980 til 1989, kemur
fram að veitt lán þeirra hafa haldist tiltölulega
stöðug í hlutfalli við landsframleiðslu á þessum
árum og verið að meðaltali 1,4% af VLF. Sama
má segja um nettó viðskiptakröfur sveitarfélag-
anna, en þær hafa verið af svipaðri stærðargráðu
og lánveitingar þeirra.
Ef heildarútgjöld og lánveitingar sveitarfé-
laga eru meiri en heildartekjur verður að sjálf-
sögðu að fjármagna þann halla með lántökum. í
töflu 5.17 má sjá þróun skulda sveitarfélaga frá
árinu 1980. Skuldir þeirra voru rúmlega hálfur
milljarður króna í árslok 1980, eða 3,2% afVLF
og um 48% af tekjum á því ári. Við árslok 1989
voru skuldirnar hins vegar 13,4 milljarðar
króna, eða 4,5% af VLF. Þær hafa því aukist
verulega, mælt á þennan mælikvarða og er
hlutfall þeirra af heildartekjum komið í 56,5%
árið 1989.
Tafla 5.17 Lánveitingar og lántökur sveitarfélaga 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutfall af VLF -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
Veitt lán 270 379 404 1.102 1.296 1.332 1.880 2.373 3.812 4.773
- % af VLF 1,7 1,6 1,1 1,7 1,5 1,1 1,2 1.1 1.5 1,6
Viðskiptakröfur/skuldir 240 319 587 700 950 1.610 2.459 2.889 3.641 4.587
- % af VLF 1,5 1.3 1,5 1,1 1,1 1,4 1,6 1.4 1,4 1,6
Tekin lán 503 755 1.484 2.511 2.987 3.705 5.258 6.977 9.340 13.401
- % af VLF 3.2 3,1 3,9 3,8 3,4 3,1 3,3 3,4 3,7 4,5
71