Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 39
Næsta land er Grikkland meö um helming skatt-
tekna af óbeinum sköttum. Á öðrum Norður-
löndum og í ríkjum OECD er þetta hlutfall um
37% að meðaltali.
Beinir skattar eru umtalsvert lægri á íslandi
en í flestum OECD-ríkjunum. Þeir skiluðu hinu
opinbera aðeins 7,0% af VLF að meðaltali á
árunum 1980-1988. Á öðrum Norðurlöndum
skiluðu þeir hins vegar rúmlega 21% af VLF og í
OECD-ríkjunum 14% af VLF. í Danmörku eru
beinir skattar hæstir eða tæplega 28% af VLF,
en þá er þess að geta að tryggingariðgjöld eru
þar mjög lág eða aðeins l'A% af VLF. Lægstir
eru beinu skattarnir í Grikklandi, eða 5,7% af
VLF.
Hlutur tryggingariðgjalda af vergri lands-
framleiðslu er einnig mjög lítill hér á landi, eða
1,2% af VLF að meðaltali sámanborið við 8,1%
á hinum Norðurlöndunum og 9,6% í OECD-
ríkjunum. Ef lögbundnargreiðslurí lífeyrissjóð-
ina hér væru taldar til tryggingariðgjalda, eins og
gert er í flestum OECD-ríkjanna, mætti hækka
hlutfall iðgjaldanna um 3,3% af VLF. Pá er
aðeins tekið mið af raunverulegum greiðsium í
lífeyrissjóði en ekki áunnum réttindum. Sömu-
ef barnabætur væru færðar gjaldamegin en ekki
dregnar frá tekjusköttum. Hlutfall heildartekna
hækkaði við það upp í tæplega 38% af VLF á
tímabilinu 1980-1988. Að teknu tilliti til þeirra
breytinga er urðu á árunum 1988 og 1989 verður
tekjuhlutfallið um 42% af VLF á árinu 1989. Og
eru þá reiknuð bæði iðgjöld lífeyrissjóða, sem
eru 4% af VLF, og barna- og húsnæðisbætur
sem eru 1,5% af VLF.
2.4.3 Vinnuafl hins opinbera.
Vinnuaflsnotkun hins opinbera kemur fram í
töflu 2.16, en hún sýnir annars vegar vinnuaflið
sem hlutfall af fólksfjölda og hins vegar hlut-
deild hins opinbera í vinnuaflsnotkuninni í
ríkjum OECD á árunum 1980-1988. Þar sést að í
þjónustu hins opinbera hér á landi eru um
16,7% af vinnuafli landsins, sem er nokkuð
hærra hlutfall en í OECD-ríkjunum að meðal-
tali, en þar er samskonar hlutfall 15,2%. Hins
vegar er þetta hlutfall töluvert lægra en á öðrum
Norðurlöndum, þar sem hlutfallið var 26,2% að
meðaltali á árunum 1980-1988. Þá sést einnig í
töflunni að atvinnuleysið hefur verið umtalsvert
hærra í OECD-ríkjunum og á Norðurlöndum en
leiðis mætti hækka beina skatta um 1% af VLF hér á landi á þessu tímabili.
Tafla 2.16 Hlutdeild vinnuafls hins opinbera
f OECD-ríkjunum að meðaltali árin 1980-1988 . Önnur
- Hlutfall af VLF - Norður- fstand
ísland lönd OECD 1988
% % % %
Meðaltals hlutfall vínnuafls af fótksfjölda 1980-1988 50,3 52,1 45,9 54,4
Hlutf. vinnuafls hins opinbera af heitdarvinnuaftsnotkun 16,7 26,3 15,2 17,4
Meðaltals hlutfall vinnuafls af fólksfj. 15 tit 64 ára 79,1 79,5 69,4 84,6
Atvinnuleysi 0,7 4,6 7,5 0,7
37