Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 20
Hlutdeild vinnuafls eftir atvinnuvegum
1940-1988
hefur meðalvöxturinn verið 4,7% á ári. Mestur
er vöxturinn á mann á árunum 1970 til 1980 eða
að meðaltali 6,2% á ári, en minnstur á árunum
eftir seinni heimsstyrjöldina, eða 1,6%.
Séu opinber útgjöld skoðuð frá aldamótum
má ætla að þau hafi næstum 7- til 8-faldast á
þessari öld umfram verga landsframleiðslu, eða
úr því að vera í kringum 5% af VLF í það að vera
tæplega 40%. Að magni til hefur því opinber
þjónusta næstum 80-faldast á mann frá aldamót-
um.
Á mynd 1.8 eru heildartekjur, heildarútgjöld
og tekjuafgangur/halli hins opinbera á árunum
1945 til 1989 dreginn upp í hlutfalli við VLF. í
ljós kemur að á þessu tímabili hefur aðeins verið
um tekjuhalla á opinberum búskap að ræða á 11
Tafla 1.5 Opinber útgjöld % af VLF 1945-1989.
Opinber Hlut- Hlut-
útgjöld Hlut- dei Id dei Id
í hlutf. dei td sveitar- almanna-
Tímabil við VLF rfkis félaga trygginga
1945-1949 24,8% 62.8% 25,8% 11,4%
1950-1959 23,5% 57,6% 25,6% 16,8%
1960-1969 28,6% 54,4% 24,6% 20,9%
1970-1979 33,8% 55,4% 22,7% 21,8%
1980-1989 34,9% 58,3% 21,2% 20,5%
1945-1989 29,6% 57,1% 23,8% 19,1%
Tafla 1.6 Þróun opinberra útgjalda 1945-1989.
Árlegur
meðalvöxtur Árlegur
Árlegur umfram meðalvöxtur
Tímabil meðalvöxtur hagvöxt á mann
1945-1950 3,6% 1,1% 1,6%
1950-1960 6,2% 2,0% 4,0%
1960-1970 7,5% 2,8% 5,9%
1970-1980 7,4% 0,9% 6,2%
1980-1989 5,2% 2,8% 4,0%
1945-1989 6,3% 2,0% 4,7%
Mynd 1.8
Tekjur og gjöld hins opinbera
Hlutfall af vergri landsframleiöslu
-5