Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 43
Tafla 3.6 Eignarskattar n'kissjóðs 1983-1989.
- Milljónir króna og hlutfallsleg skipting -
Eignarskattur 1983 401 1984 457 1985 659 1986 899 1987 1.187 1988 1.523 1989 2.540
1. Eignarskattur einstaklinga 259 270 392 514 660 841 1.601
2. Eignarskattur félaga 142 187 267 385 527 682 939
Eignarsk. einst. % af eignarsköttum 64,6 59,0 59,5 57,2 55,6 55,2 63,0
Eignarsk. félög % af eignarsköttum 35,4 41,0 40,5 42,8 44,4 44,8 37,0
til grundvallar skattlagningunni. í framkvæmd
þýðir þetta að viðkomandi aðilar geta dregið
skuldir sínar frá vergum eignum. Pá eru vissar
tegundir eigna og skulda undanskyldar. Af
eignaskattsstofninum eru síðan greiddar
ákveðnar prósentur í ríkissjóð með tilliti stærðar
hans. í töflu 3.6 eru sýndir eignaskattar einstak-
linga og félaga á árunum 1983-1989 og hlutfalls-
leg skipting þeirra. Þar sést að á árinu 1989
námu eignarskattar ríkissjóðs rúmlega 2,5 millj-
örðum króna og stóðu einstaklingar undir um
63% af þeim.
3. Lögbundin félagsleg gjöld.
Til lögbundinna félagslegra gjalda flokkast
eftirfarandi gjöld: (1) Lífeyristryggingagjald,
sem er framlag atvinnurekenda til lífeyristrygg-
inga almannatrygginga og greiðist ákveðin pró-
senta af öllum tegundum launa og þóknana til
þeirra. (2) Slysatryggingagjald, sem er framlag
atvinnurekenda til slysatrygginga almanna-
trygginga og greiðist af launum og vissum teg-
undum fjárfestingavara. (3) Sjúkratryggingar-
gjald, sem er sérstakt gjald sem reiknað er af
útsvarsstofni og notast til fjármögnunar á
sjúkratryggingum almannatrygginga. (4) At-
vinnuleysistryggingarsjóðsgjald, sem er framlag
atvinnurekenda til atvinnuleysistrygginga og
miðast við útborgað vikukaup fyrir dagvinnu
skv. ákveðnum launaflokki. (5) Sóknar- og
kirkjugarðsgjald. Sóknargjald er nefskattur sem
leggst á einstaklinga og rennur til kirkju viðkom-
andi eða Háskóla íslands. Kirkjugarðsgjald
rennur hins vegar til kirkjugarða og er ákveðin
prósenta af útsvörum og aðstöðugjöldum sveit-
arfélaga. (6) Gjald til Framkvæmdasjóðs aldr-
aðra, sem er nefskattur og leggst á skattskylda
aðila samkvæmt tekju- og eignaskattslögum
(l.gr.). Gjaldiðskalstuðlaaðbygginguhúsnæð-
is fyrir aldraða. í töflu 3.7 eru þessi lögbundnu
Tafla 3.7 Lögbundin félagsleg gjöld ríkissjóðs 1980-1989.
- Milljónir krónar og verðlag hvers árs -
1)
Lögbundin félagsleg gjöld 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
215 249 393 654 1.056 1.333 1.996 2.729 3.137 4.034
1. Lífeyris- og slysatrygg.gjald 104 150 230 384 641 817 1.151 1.577 2.283 2.700
2. Sjúkratryggingargjald 76 32 53 84 137 184 285 372 -8 -5
3. AtvinnuleysistryggingargjaLd 12 20 31 47 70 82 121 159 253 303
4. Sóknar- og kirkjugarðsgjald 23 37 61 108 161 189 331 458 611 1.036
5. Gjald til Framkv.sj aldraðra 10 18 30 47 61 108 162 -1 -1
1) Kerfisbreyting.
41