Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 82
neytisins, einnig þjónusta Lánasjóðs íslenskra
námsmanna, ásamt fjölmargri annarri þjónustu
sem ekki flokkast annars staðar.
7.1.1 Kostnaður við fræðsluþjónustu.
í eftirfarandi töflu er að finna yfirlit um
fræðsluútgjöld hins opinbera á árabilinu 1980-
1989, og sömuleiðis ýmsar áhugaverðar upplýs-
ingar, s.s. hvernig þau skiptast milli samneyslu,
tekjutilfærslu, fjárfestingar og fjármagnstil-
færslna, og hvert hlutfall þeirra er af heildarút-
gjöldum hins opinbera og af vergri landsfram-
leiðslu.
hlutur haldist nokkuð stöðugur yfir þessi ár. Af
heildarútgjöldum hins opinbera fara 13-14% til
fræðslumála, og hefur sá hlutur einnig haldist
nokkuð stöðugur.
Umfang skólakerfisins er hægt að meta með
því að bera fjölda ársverka þar saman við heild-
arfjölda ársverka í landinu öllu, eða með því að
bera launagreiðslur í skólakerfinu saman við
heildarlaunagreiðslur í landinu. í töflu 7.3 er að
finna þennan samanburð fyrir tímabilið 1980-
1988, og er í því sambandi stuðst við atvinnu-
vegaskýrslur Þjóðhagsstofnunar.
Tafla 7.2 Útgjöld hins opinbera til fræðslumála 1980-1989.
- Milljónir króna og % af heiIdarútgjöldum og VLF -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
Fræðsluútgjöld 709 1.089 1.834 3.041 3.678 5.684 7.446 9.729 13.357 15.786
- Samneysla 563 868 1.410 2.305 2.803 4.199 5.687 7.817 10.026 12.006
- TekjutiIfærsla 8 13 17 31 40 85 114 144 221 259
- Fjárfesting 84 126 254 343 479 563 572 840 1.449 1.670
- FjármagnstiIfærslur 54 83 153 362 355 837 1.073 928 1.661 1.851
% af heiIdarútgjöldum 14,2 13,6 14,1 12,9 13,1 13,8 12,8 14,1 14,1 13,4
% af VLF 4,6 4,5 4,8 4,6 4,2 4,8 4,7 4,7 5,2 5,3
Eins og lesa má úr töflunni er langstærsti hluti
fræðsluútgjalda hins opinbera samneysluút-
gjöld, eða að meðaltali 77% á þessu tímabili.
Fjármagnstilfærslur, sem eru að mestu tilfærslur
til Lánasjóðs íslenskra námsmanna, vega einnig
þungt í fræðsluútgjöldum, eða ríflega 10% að
meðaltali á þessu tímabili. Fræðsluútgjöld vega
um 5,3% af vergri landsframleiðslu, og hefur sá
Af þessum upplýsingum sést að hlutur árs-
verka í skólakerfinu samanborið við heildar-
fjölda ársverka hefur verið á bilinu 5-6% á þessu
tímabili. Hlutdeild skólakerfisins í launakostn-
aði hefur hins vegar verið í kringum fimm
prósent að meðaltali á tímabilinu.
I töflu 7.3 koma fram upplýsingar um nem-
endafjöldann á árunum 1981-1989. Þar sést að
Tafla 7.3 Ársverk og launagreiðslur í skólakerfinu.
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988
Ársverk f skólakerfinu 5.244 6.383 6.514 6.109 5.919 6.240 6.619 7.147 7.474
- Háskóli Islands 424 561 658 603 626 560 734 845 866
- Menntaskólar 548 649 652 672 692 732 762 909 1.006
- Grunnskólar 3.245 4.095 4.048 3.629 3.489 3.849 3.969 4.188 4.189
- Sérskólar o.ft. 1.027 1.078 1.156 1.205 1.112 1.099 1.154 1.205 1.413
% af heiIdarfjölda ársverka 4,9 5,8 5,7 5.3 5,1 5,2 5,3 5,4 5,8
Launagreiðslur í skólamálum 379 593 953 1.528 1.737 2.771 3.836 5.628 7.025
% af heiIdarlaunagreiðslum 5,0 4,9 5,0 5,1 4,5 4,9 5,0 5,1 5,2