Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 62
Tafla 4.6 Tekjur og gjöld atvinnuleysis
trygginga 1980-1989.
1980 1984 1989
Tekjur, m.kr. 59,2 346,2 1.259,0
Iðgjöld atvinnurekenda 11,9 70,1 303,3
Framlag sveitarfélaga 12,0 70,4 289,9
Framlag ríkissjóð 23,9 140,8 600,0
Vaxtatekjur 11,4 64,8 65,8
Gjöld, m.kr. 19,2 281,3 1.235,5
Atvinnuleysisbætur 9,0 179,3 875,9
Eftirlaun 8,9 86,9 305,3
Kjararannsóknarnefnd 0,7 3,7 14,6
Rekstrarkostnaður 0,6 11,3 39,7
Tekjuafgangur 40,0 64,9 23,5
gjalda, og að lokum með vaxtatekjum af eignum
Atvinnuleysistryggingasj óðs.
Tafla 4.6 sýnir tekjur og gjöld Atvinnuleysis-
trygginga á árunum 1980-1989. Þar kemur fram
að útgjöld þeirra námu rúmlega 1,2 milljörðum
króna á árinu 1989, þar af voru atvinnuleysis-
bætur 876 milljónir og eftirlaun 305 milljónir
króna. Þá sést að tekjur atvinnuleysistrygging-
anna umfram gjöld voru 23,5 milljónir króna á
því ári.
60