Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 67
5.2 Útgjöld sveitarfélaga.
Eins og hjá ríkissjóði er útgjöldum sveitarfé-
laga skipt niður í sex meginflokka með tilliti til
eðlis þeirra, þ.e. í samneyslu, vaxtagjöld, fram-
leiðslustyrki, tekjutilfærslur, fjármunamyndun
og fjármagnstilfærslur. í töflu 5.7 er að finna
þessa sundurgreiningu ásamt heildarútgjöldum
sveitarfélaga fyrir árin 1980-1989, og sömuleiðis
hlutfall heildarútgjalda af vergri landsfram-
leiðslu. Þar kemur fram að útgjöld sveitarfélaga
hafa verið um og yfir 7% af vergri landsfram-
leiðslu mestan hluta þessa áratugar, en á milli
áranna 1987, 1988 og 1989 hækkuðu þau veru-
lega, mælt á þennan hátt, eða um ríflega l/z%
prósentustig af VLF. Á árinu 1989 námu heild-
arútgjöld þeirra rúmlega 25,9 milljörðum króna
eða sem svarar 8,8% af vergri landsframleiðslu.
Þá er í mynd 5.1 dregin upp sama sundurgrein-
Myitd 5.1
Útgjaldaflokkar sveitafélaga 1980-1989
% Hlutfall af útgjöldum alls %
ing yfir árið 1989. Hér að neðan verða þessir sex
útgjaldaflokkar kynntir frekar.
Tafla 5.7 Útgjaldaflokkar sveitarfélaga 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutfatl af VLF -
HeiIdarútgjöld 1) 1 1980 .059 1981 1.709 1982 2.844 1983 4.677 1984 5.828 1985 8.246 1986 11.091 1987 14.739 1988 20.271 1989 25.916
1. SamneysLa 586 922 1.557 2.550 3.213 4.455 6.242 8.141 10.934 13.498
2. Framleiðslustyrkir 26 37 67 86 108 157 209 261 327 469
3. TekjutíIfærslur 110 178 276 558 785 1.044 1.443 1.978 2.652 3.276
4. Vaxtagjöld 41 69 129 253 247 368 503 792 1.115 1.522
5. Verg fjármunamyndun 329 562 903 1.474 1.691 2.513 2.926 4.217 6.376 8.632
6. FjármagnstiIf. nettó -33 -60 -87 -245 -216 -290 -232 -651 -1.132 -1.481
HeiIdarútgjöld % af VLF 6,8 7,0 7,5 7,1 6,7 6,9 7,0 7,1 8,0 8,8
1) Afskriftir meðtaldar.
5.2.1 Samneysla.
Kaup sveitarfélaga á vöru og þjónustu til
samtímanota kallast samneysluútgjöld. Þau
samanstanda af annars vegar launaútgjöldum
(launatengd gjöld meðtalin) og hins vegar af
kaupum á ýmiskonar rekstrarvörum og þjón-
ustu að frádreginni sölu á samskonar vörum og
þjónustu. Þá teljast til samneysluútgjalda af-
skriftir af byggingum sveitarfélaga. Aðeins hluti
afskriftanna er þó færður hjá sveitarfélögum en
hinn hlutinn hjá ríkinu, þar sem eðlilegra er talið
að reikna afskriftirnar eftir rekstrarþátttöku rík-
issjóðs og sveitarfélaga í sameiginlegum rekstr-
arverkefnum, en ekki eftir því hver sá um
fjárfestinguna formlega. 1 11
Samneysluútgjöldin eru langveigamesti út-
gjaldapóstur sveitarfélaga. í töflu 5.8 er að finna
1) Sjá bls. 14 í „Búskap hins opinbera 1980-1989“, feb.
1986.
5
65