Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 60
Tafla 4.2 Framlög og tekjutiIfarslur
lffeyistrygginga 198-1989.
- M.kr og % af heiId - 1980 1984 1989
Framlög 493 2.582 10.814
Framlag ríkissjóðs 83,0 79,2 78,4
Framlag atvinnurekenda 17,0 20,8 21,6
Tekjutitfarslur 477 2.525 10.724
Ellilffeyrir 70,7 67,4 64,2
Sjómannalffeyrir 1,1 1,0
Örorkugreiðslur 17,2 16,2 17,3
Makabætur 0,1 0,1 0,3
Barnalffeyri r 3,2 2,5 2,2
Mæðra- og feðralaun 2.6 5,0 5,5
Ekkjubætur og lífeyrir 3,3 2,1 1,4
Fæðingarorlof 2,8 5,6 7,5
Aðrar bætur 0,1 0,0 0,7
Tekjutilf. hlf. af VLF 3,1 2,9 3,6
Lífeyristryggingarnar eru fjármagnaðar af
ríkissjóði og atvinnurekendum. Framlag at-
vinnurekenda er 2% af öllum tegundum launa
eða þóknana fyrir starf liðins árs og gildir einu
hvort greitt er í peningum eða á annan hátt.
Ofangreind tafla sýnir annars vegar tekjur og
gjöld lífeyristrygginga á árunum 1980-1989 í
milljónum króna og hins vegar hlutfall einstakra
gjaldaliða af heildargjöldum.
Tekjutilfærslurlífeyristrygginga voru rúmlega
10,7 milljarðar króna á árinu 1989, og voru
tilfærslurnar til ellilífeyrisþega langstærsti póst-
urinn eða um 2/3 hlutar þeirra. Annar stór
póstur eru tekjutilfærslurnar til örorkulífeyris-
þega, en þærnámu rúmlega 17% af heildinni. Pá
má nefna tilfærslur eins og mæðra- og feðralaun
og fæðingarorlof, sem voru samtals 1,4 milljarð-
ar króna eða 13% af heildinni. Að síðustu má
nefna varðandi tekjur lífeyristrygginga að ríkis-
sjóður fjármagnar nálægt fjórum fimmta hluta
útgjaldanna, en atvinnurekendur rúmlega ein-
um fimmta hluta þeirra.
í eftirfarandi töflu er að finna upplýsingar um
fjölda bótaþega í helstu bótaflokkum lífeyris-
trygginga. Þar kemur fram að 11,4% lands-
manna nutu elli- og örorkugreiðslna á árinu
1989, og ríflega 17% greiðslna úr helstu bóta-
flokkunum. En sú hlutdeild hefur vaxið úr því
að vera um 15% í byrjun áratugarins.
4.2 Slysatryggingar.
Slysatryggingar greiðast samkvæmt ákveðn-
um skilyrðum vegna slysa sem einstaklingar
verða fyrir. Þær eru annars vegar í formi beinna
tekjutilfærslna til hins slasaða og hins vegar í
formi samneysluútgjalda, s.s. til greiðslu á lækn-
ishj álp, sj úkrahúsvist og lyfj um. Greiðslur slysa-
trygginga eru flokkaðar á eftirfarandi hátt:
- Sjúkrahjálp sem nær til sjúkrakostnaðarins
vegna slyssins.
- Dagpeningar sem greiðast ef hinn slasaði er
óvinnufær.
- Örorkubætur sem greiðast ef slys veldur
varanlegri örorku.
- Dánarbætur sem greiðast ef slys veldur
dauða innan tveggja ára.
Tafla 4.3 Fjöldi bótaþega.
Hlf. af fólksfj.
1980 1982 1984 1986 1989 1980 1984 1989
Ellilífeyrisþegar 18.479 19.164 19.976 20.702 21.987 8,10 8,34 8,70
Örorkuþega 5.727 5.326 5.285 6.026 6.811 2,51 2,21 2,69
Mæðra- og feðralaun 6.310 6.681 7.674 9.047 10.822 2,77 3,20 4,28
Ekkju- og ekkitsbætur 1.649 1.636 1.685 1.617 1.517 0,72 0,70 0,60
Barnalffeyrir 1.773 1.905 1.867 1.901 2.215 0,78 0,78 0,88
Meðalmannfjöldi 228.161 233.997 239.498 243.209 252.746
58
j