Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 49
aðilar eins og Vegagerð ríkisins og Flugmála-
stjórn miklar tekjur fyrir leigu og sölu á þjónustu
eða aðstöðu. í töflu 3.16 er að finna yfirlit yfir
sértekjur ríkissjóðs á árunum 1980-1989. Þar
sést að á árinu 1989 námu þær rúmlega 5 millj-
örðum króna eða 6,0% af tekjum ríkissjóðs.
Rétt er að vekja athygli á því að í hefðbundnu
uppgjöri á ríkissjóði eru sértekjur ekki taldar
með tekjum ríkissjóðs heldur dregnar frá sam-
neysluútgjöldum hans.
3.2 Útgjöld ríkissjóðs.
Venjulega er útgjöldum ríkissjóðs skipt niður
í sex meginflokka með tilliti til eðlis þeirra, þ.e. í
samneyslu, vaxtagjöld, framleiðslustyrki, tekju-
tilfærslur, fjármunamyndun og fjármagnstil-
færslur. í töflu 3.17 er að finna þessa sundur-
greiningu ásamt heildarútgjöldum fyrir árin
1980-1989, og sömuleiðis hlutfall heildarút-
gjalda af vergri landsframleiðslu. Á árinu 1989
námu heildarútgjöldin 92,2 milljörðum króna
eða sem svarar 31,1% af vergri landsfram-
leiðslu. Pá er á mynd 3.2 dregin upp sama
sundurgreining fyrir árið 1989. Hér á eftir verða
þessir sex útgjaldaflokkar ríkissjóðs kynntir
frekar.
Mynd 3.2
Útgjaldaflokkar ríkissjóðs
Hlutfall af heildargjöldum
Áriö 1989
Tafla 3.17 Útgjaldaflokkar ríkissjóðs 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutfall af VLF -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
HeiIdarútgjöld 1) 4.004 6.371 10.278 19.039 22.336 32.894 47.167 54.731 74.760 92.180
1. Samneysla 1.391 2.196 3.569 6.356 7.712 11.261 15.031 22.777 29.072 34.076
2. Framteiðstustyrkir 465 725 1.325 2.118 2.281 3.334 4.019 4.521 7.480 9.340
3. Tekjutitfærslur 1.249 1.979 3.186 5.168 6.488 9.249 12.393 14.799 19.320 23.357
4. Vaxtagjöld 215 389 669 1.777 2.297 3.300 3.931 4.340 7.133 9.644
5. Verg fjármunamyndun 249 376 602 965 1.279 1.888 1.871 3.065 3.961 4.417
6. Fjármagnstitfærslur 2) 435 707 927 2.656 2.280 3.861 9.922 5.229 7.795 11.344
Heitdarútgjötd % af VLF 25,8 26,2 27,0 28,9 25,5 27,6 29,7 26,3 29,4 31,1
1) Afskriftir meðtaldar. 2) Ríkissjóður yfirtók lán orkuveitna 735 m.kr. árið 1983, 5.066
m.kr. árið 1986 og 3.462 m.kr. árið 1989.
47