Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 64
Tafla 5.2 Tekjuflokkar sveitarfélaga 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutfall af VLF -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
HeiIdartekjur 1.049 1.685 2.732 4.489 6.404 8.074 10.736 14.226 19.734 23.703
1. Eignatekjur 66 112 184 372 423 747 842 1.308 1.707 2.003
2. Skatttekjur 972 1.554 2.517 4.072 5.919 7.270 9.842 12.845 17.873 21.576
3. TekjutiIfærslur 11 19 32 46 62 56 52 73 155 124
4. Fjármagnstitf. 125 204 305 562 625 682 638 1.069 1.682 1.981
5. Sértekjur 98 165 281 517 719 1.002 1.440 1.827 2.406 3.285
HeiIdartekjur % af VLF 6,8 6,9 7,2 6,8 7,3 6,8 6,8 6,8 7,7 8,0
5.1.1 Skatttekjur. leggjast fyrst og fremst á tekjur og eignir, og
Skatttekjur sveitarfélaga eru, á sama hátt og óbeina skatta, sem leggjast á vöru og þjónustu.
hjá ríkissjóði, flokkaðar í beina skatta, sem Verður hér fjallað um hvorn flokk fyrir sig.
Tafla 5.3 Skatttekjur sveitarfélaga 1980-1989.
- Milljónir króna og innbyröis hlutföll -
Skatttekjur 1980 972 1981 1.554 1982 2.517 1983 4.072 1984 5.919 1985 7.270 1986 9.842 1987 12.845 1988 17.873 1989 21.703
Beinir skattar 532 833 1.324 2.086 2.972 3.780 5.212 6.993 10.009 12.088
- % af skatttekjum 54,7 53,6 52,6 51,2 50,2 52,0 53,0 54,4 56,0 56,0
- % af VLF 3,4 3,4 3,5 3,2 3,4 3,2 3,3 3,4 3,9 4,1
Óbeinir skattar 441 722 1.193 1.986 2.947 3.491 4.630 5.852 7.864 9.487
- % af skatttekjum 45,3 46,4 47,4 48,8 49,8 48,0 47,0 45,6 44,0 44,0
- % af VLF 2,8 3,0 3,1 3,0 3,4 2,9 2,9 2,8 3,1 3,2
5.1.1.1 Beinir skattar.
Eini skattstofn sveitarfélaga, sem flokkast
sem beinn skattur, er útsvar. Það leggst á tekjur
einstaklinga, þegar frá þeim hefur verið dreginn
ákveðinn skilgreindur kostnaður og ákveðnar
skattívílnanir, en með þeim hætti fæst ákveðinn
skattstofn. Af skattstofninum er síðan greidd
ákveðin prósenta í sveitarsjóði (yfirleitt 11%),
en til frádráttar koma t.d. persónufrádráttur og
frádráttur vegna barna á framfæri skattþegans.
Með upptöku staðgreiðslukerfis tekjuskatta í
byrjun árs 1988 varð veruleg breyting á þessum
tekjustofni sveitarfélaga. Þá fengu sveitarfélög-
in ákveðinn hluta (um 7%) af brúttótekjum
einstaklinga án nokkurs frádráttar. í töflu 5.3
koma fram útsvarstekjur sveitarfélaga á árunum
1980-1989. Þar sést að á árinu 1989 námu þessar
tekjur sveitarfélaga rúmlega 12 milljörðum
króna eða sem svarar til 4,1% af VLF.
5.1.1.2 Óbeinir skattar.
Óbeinir skattar eru fyrst og fremst lagðir á
vöru og þjónustu, eða m.ö.o. á útgjaldahlið
hagkerfisins í stað tekjuhliðar eins og beinir
skattar. Óbeinir skattar eru þess eðlis, andstætt
beinum sköttum, að hinn skattskyldi getur velt
62