Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 32
Tafla 2.5 Lánastarfsemi hins opinbera 1980-1988.
- Milljónir króna og hlutfall af VLF -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988
Tekjuafgangur/hal li 260 390 773 -1.189 2.251 -1.631 -6.112 -1.221 -4.151
Kröfu- og hlutafjáraukning 465 672 1.881 1.002 3.349 3.935 -2.027 5.306 5.733
- Veitt lán, nettó 223 326 1.360 -690 1.324 1.513 594 -926 1.568
- Viðskiptm. oft, nettó 242 347 513 1.692 2.025 2.422 -2.621 6.232 4.166
Hrein lánsfjárþörf 205 282 1.108 2.191 1.098 5.566 4.085 6.527 9.883
- Tekin lán, nettó 180 392 1.019 1.887 2.077 5.323 4.837 5.709 5.815
- Sjóður og bankareikn. 25 -109 89 303 -979 243 -752 818 4.068
Hrein lánsfjárþörf % af VLF 1,3 1,2 2,9 3,3 1,3 4,7 2,6 3,1 3,9
Hrein lánsfjárþ. % af tekjum 4,0 3,4 8,2 9,9 3,7 14,4 8,0 9,8 11,1
aukist mikið að magni til, þótt þau hafi sveiflast
nokkuð milli ára. Stór hluti lánveitinga hins
opinbera fer til fyrirtækja og sjóða í eigu þess.
í töflu 2.6 er að finna upplýsingar um formleg-
ar kröfur og skuldir hins opinbera á árunum
1980 til 1988. Þar sést að skuldirnar voru ríflega
77 milljarðar króna á árinu 1988, eða um 87% af
tekjum hins opinbera og 30,4% af vergri lands-
framleiðslu. Útistandandi kröfur voru hins veg-
ar um 35 milljarðar króna, eða 13,6% af VLF.
Nettó skuld hins opinbera er því um 43 milljarð-
arkrónaáþvíárieða 16,8% afVLFog47,8% af
tekjum, og hefur hún aukist verulega á þessum
áratug en í byrjun áratugarins var nettó skuldin
7,7% af VLF og 23% af tekjum hins opinbera.
2.3.5 Vinnuafl hins opinbera.
Starfsemi hins opinbera hefur tekið til sín í
kringum einn sjötta af vinnuaflsnotkun í landinu
á árunum 1980 til 1988, eins og fram kemur í
eftirfarandi töflu. í upphafi tímabilsins var notk-
unin 15,7% af heildinni en í lok þess 17,4%.
Aukningin er rúmlega 10%, mæld á þennan
mælikvarða. Stærsti hluti vinnuaflsins er í
fræðslu- og heilbrigðisþjónustu eða um tveir
þriðju hlutar þess. Þessar upplýsingar byggja á
atvinnuvegaskýrslum Þjóðhagsstofnunar, sem
aftur byggja á talnagögnum skattyfirvalda og
Hagstofunnar um vinnuvikur; sjá einnig töflu
1.6 í töfluviðauka.
Tafla 2.6 Kröfur og skuldir hins opinbera 1980-1988.
- Milljónir króna og hlutfall af VLF -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988
Kröfur í m.kr. 1) 2.893 4.131 9.571 14.435 19.934 25.725 25.521 27.335 34.702
- % af VLF 18,7 17,0 25,1 21,9 22,8 21,6 16,1 13,2 13,6
Skuldir f m.kr. 1) 4.080 5.725 11.625 21.336 29.721 39.989 49.272 58.775 77.345
- % af VLF 26,3 23,5 30,5 32,4 34,0 33,6 31,1 28,3 30,4
Nettó skuldir 1.188 1.595 2.054 6.901 9.787 14.263 23.751 31.440 42.643
- % af VLF 7,7 6,6 5,4 10,5 11.2 12,0 15,0 15,1 16,7
- % af tekjum 23,0 19,3 15,1 31.4 32,9 36,9 46,6 47,1 47,8
1) Formlegar kröfur og skuldir, þ.e. án viðskiptareikninga.
30